Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 37

Goðasteinn - 01.06.1976, Blaðsíða 37
úr Hvolsströðum. Örlög Hvolsbæjar og auðs hans áttu svo að hafa sannað málsháttinn gamla: „Þar sem sinkur saman dregur, þar kemur ómildur og eyðir.“ Þetta má glöggt sjá af sögn, sem Jón á Ægissíðu tilfærir: Er rótað var í öskunni eftir brunann, fannst þar ekkert óeytt nema stafur og pjönkur farandi konu, sem að garði hafði borið.“ Því einu vann eldurinn ekki á. í annál Halldórs Þorbcrgssonar, sem í útgáfu Bókmcnntafélags- ins er nefndur Seiluannáll, segir svo um Hvolsbrcnnu: „Um haustið í Octobri brann Stórólfshvoll allur gjörsamlega með öllu því inni var samankomið í herlegum bókum, er átt hafði Vigfús Gíslason, með öllum skjölum og bréfum, silfri smíðuðu og ósmíð- uðu, og öllu, sem fémætt var, til kaldra kola, furðanlegur skaði. Var það mál manna að ekki mundi hér á landi hafa orðið meiri skaði í einu af fé. Fólkið komst allt af óskaddað. Katrín Erlends- dóttir, ckkja Vigfúsar Gíslasonar, komst út með börnum sínum ungum fyrir guðs dásemd og hlaut að sjá upp á þennan mikla skaða. Hafði hún ekki meira eftir en einföld klæði, sem hún og börnin voru með klædd.“ Varðveittur er útdráttur úr sendibréfi Katrínar Erlendsdóttur til Magnúsar Jónssonar í Haga, skrifuðu 7. mars, 1649. Er hann á þessa leið: „Skömmu eftir dagsetur, annað föstudagskvöld í vetri, sem var 20. Octobris, var allt heimafólkið við kvöldlestur í litlu baðstofu, og vissi cnginn líkindi til cldsvoða, en að lcsnum einum biblíukapitula og uppbyrjuðu sálmversi, spyr séra Hinrik hvar fyrir cldreykur inn kæmi. Tilkomandi maður (því karlmenn voru ci heima) brá sér fram í bæinn, sá eld upp kominn í skálanum með rúmstokkum og bitum en ei víðar, kom strax aftur, segir, hvað um cr. Katrín Erlendsdóttir sjálf og allt fólkið, hver með öðrum, leitar strax út og komst þó naumlega fyrir skjótum æðis- gangi eldsins. Séra Hinrik var seinastur, tafði þó ci yfir drykk- langa stund eptir, náði ei útgöngu eptir fólkinu fyrir eldgangin- um, ráfaði innar í annað hús, hvar sig gat út brotið um glerglugga. Engu varð bjargað, svo með upprunnum degi voru öll bæjarhúsin með gervöllu er inni var, til ösku upp brunnin, en hvorki sakaði fólk né kirkjuna.“ Séra Jón Arason í Vatnsfirði segir í annál sínum um Hvols- Goðasteinn 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.