Goðasteinn - 01.06.1976, Side 40

Goðasteinn - 01.06.1976, Side 40
Bjarnadóttur (Sbr. Þjóðsögur og munnmæli, Jón Þorkelsson, Rvk. 1899, bls. 12-13 og bls. 33). í ættartölum Jóns Guðmundssonar á Ægissíðu er vikið að sögnum um Katrínu ríku og Hvolsbrennu. Allar framantaldar sagnir gengu í munnmælum undir Eyjafjöllum á uppvaxtarárum mínuin og allar tengdar Katrínu og Vigfúsi. Skal svo látið liggja milli hluta, hvort samtímahcimildir um þau hjón cða þjóðsögur segja sannara mál en líklcga hafa Hávamál á nokk- uð réttu að standa, er þau segja: Ek veit einn, sem aldre.igi deyr, dómur um dauðan hvern. —o— Heimildir sóttar í Annálar 1400-1800, 1. til 3. bindi, í Islensk- ar æviskrár, 5. bindi og í Hundrað ár í þjóðminjasafni, eftir dr. Kristján Eldjárn. 38 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.