Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 41

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 41
]ón R. Hjálmarsson: Stormasöm ævi á stóli biskups Það hvíldi vissulega hátíðarblær yfir Skálholtsdómkirkju sunnu- daginn 23. ágúst 1674, eða fyrir liðlega þrcnt öldum. Þenna dag vígði sem sé meistari Brynjólfur biskup Sveinsson fyrrverandi sýslumann í Borgarfjarðar- og Mýrasýslu, Jón Vigfússon að nafni, til biskups á Hólum í Hjaltadal, og skyldi hann taka við embætti, þegar þáverandi biskup þar, Gísli Þorláksson, léti af því eða félli frá. Ekki er að undra, þótt kirkjugestum ýmsum hafi þótt mikið til koma þessarar athafnar í Skálholti, þar sem þarna fór fram fyrsta biskupsvígslan hér á landi í gjörvallri sögu þjóðarinnar. Var því þarna um einstæðan og hátíðlegan merkisatburð að ræða, sem vafalaust hefur verið lengi í minnum hafður. En heldur hnykkti mönnum við, er meistari Brynjólfur upphóf rödd sína í vígsluræðunni og lagði út af þeim orðum ritningar- innar, þar sem segir: „Hver sem ekki kcmur inn í sauðahúsið gegnum dyrnar, sá er þjófur og morðingi.“ En hvað sem um þenna sérkennilega vígslutexta má segja eða hugsa, þá er það engu að síður staðreynd, að biskupsvígslan fór fram og hinn nývígði varabiskup reið að svo búnu heim til bús stns að Lcirá í Borgarfirði og beið þess að Gísli biskup Þorláksson á Hólum legði upp laupana. Þessi vígsla og embættisframi gaf honum að vísu engar tekjur, áður en hann tæki formlega við embætti, en það kom ekki svo mjög að sök, þar sem efni voru mikil fyrir. Einnig var maðurinn búhöldur góður og útsjónarsamur fjárafla- maður, enda á léttasta skeiði, aðeins þrjátíu og eins árs að aldri. En hvernig mátti það vera að Brynjólfi biskupi væri svo þungt í hug við vígslu þessa varabiskups til Hóla, að hann veldi slíkan Goðasteinn 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.