Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 47

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 47
alia tíð frá því að hann hlaut biskupsvígslu hefði hann rekið tóbaksverslun og selt vöru sína á óhóflega háu verði. Sýndist þeim slíkt framferði ekki sæma manni í hans stöðu. Buðu og þessir ákærendur fram vitni máli sínu til sönnunar. Ekki óskaði Jón biskup vitnanna og viðurkenndi að hann hefði selt tóbak og hann neyðst til að gera það til að sjá sér og sínum farborða, þar sem hann hefði verið embættislaus og ekki haft annað fyrir sig að leggja en cignir sínar. Einnig kvað hann verð Iijá scr ekki hærra en vera ætti samkvæmt taxta og samþykki alþingis. Þá var og enn eitt ákæruatriðið og var á þá leið að Jón hefði aldrei numið guðfræði og hefði engin próf eða vottorð í þeirri grein. Mundi hann því hafa fengið leyfi til að vígjast hér á landi, af því að hann hefði ekki treyst sér til að standast þær kröfur, sem þeir lærðu prelátar í Kaupmannahöfn gerðu til biskupsefna. Við slíkum ákærum átti Jón biskup engin andsvör og veik hann frá rannsóknarrétti þcssum og mætti þar ekki aftur, þótt eftir væri gengið. Kvaðst hann hafa svarað fullnægjandi ákærum prcst- anna og ckki hafa meira fram að leggja Niðurstöður og skjöl þessarar ncfndar voru send samsumars til Kaupmannahafnar til athugunar og umsagnar á æðstu stöðum. En Jóni biskupi var ekki alveg rótt vegna þessara mála og hugðist sigla sjálfur utan um haustið, en þá tókst svo illa til að skip það, sem hann ætlaði með, laskaðist í óveðri daginn fyrir brottför. Varð því ekkert af siglingu í það skiptið og sneri biskup norður til embættis síns. Sumarið eftir, það var 1686, kom bréf konungs varðandi þessi deilumál, og bauð þar konungur Þórði Skálholts- biskupi ásamt helstu klerkum hans að jafna ágrcining Jóns og presta hans, ef þess væri kostur. Boðaði Þórður biskup til fundar með deiluaðilum í Kalmanstungu þá um haustið til að ljúka þess- um málum. En þá tókst ekki betur til cn svo, að norðanprestar komust ckki til fundarins sakir stórviðra og snjóa. En fundurinn var svo loks haldinn á alþingi árið eftir og lauk málinu mcð full- um sættum Jóns biskups og presta hans flcstra. Sýndist þá sem allt mundi falla í ljúfa löð og að Jón Vigfússon mundi loks fá næðis notið í biskupsdómi sínum. En lánið lék ekki við þenna mann á embættisbraut hans, því Goðastei/in 45
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.