Goðasteinn - 01.06.1976, Qupperneq 50

Goðasteinn - 01.06.1976, Qupperneq 50
eiga óhægt um vik, þar sem þeir vissu ekki hverjar málsbætur kynnu þar að vera og vildu margir þeirra því ekki halda lengra og fresta málinu. En ekki komust þeir upp með það fyrir ofur- kappi landfógeta, sem var sækjandi, og hafði og til þess stuðning nokkurra fylgismanna sinna. Niðurstaða málsins varð sú, að dómarar töldu skýlaust að Jón biskup hefði stórlega brotið af sér gagnvart konunglegum tilskip- unum og landsrétti. Kváðu þeir upp dóm hinn 7. júlí á þá leið að af eignum hins látna biskups skyldu 1000 ríxdalir renna sem sektarfé til konungs, 50 ríxdalir til fátækra prestsekkna í Hóla- stifti og aðrir 50 til fátæklinga í Skagafirði og cnn fremur 600 ríxdalir til Kristófcrs Heidemanns landfógeta. En ekki treystu dómarar sér til að ákveða, hvort Jón biskup hefði brotið svo af sér í lifanda lífi, að hann missti við það cmbætti og vísuðu því atriði til konungsnáðar. Eftir þenna þunga dóm var illa komið högum Guðríðar, ekkju Jóns, og barna þeirra, níu talsins, flcstra ungra. Virtist þar fátt til varnar, þar sem danska embættisvaldið fór fram af fullri hörku og ofríki. Elsti sonur þeirra hjóna var Þórður, þá 18 vetra og við nám í Kaupmannahöfn, hinn efnilegasti maður. Þessi ungi guðfræðistúdent undi illa þeim harða dómi, er felldur hafði verið yfir föður hans látnum, og hófst handa við að fá cinhverja leið- réttingu þeirra mála. Tókst honum að fá hæstaréttarstefnu í málinu og fór með hana til íslands sumarið 1691 og birti hana Heidemann fógeta og dómurunum öllum og einnig ýmsum norðanmönnum, sem vitnað höfðu gegn föður hans. Skyldu menn þessir allir mæta fyrir hæstarétti, cn úr því varð ekkert og fór enginn, nema Heidc- mann fógeti. Hæstaréttardómur féll loks í málinu 15. júlí 1693 og var þar svo kveðið á, að hinn þungi dómur nefndarinnar á alþingi 1690 skyldi hvorki verða Jóni biskupi látnum né vandamönnum hans til nokkurrar hneisu eða útláta öðrum en þcim, að erfingjarnir skyldu greiða Heidemann landfógeta 100 ríxdali í málskostnað. Stóð þar með ekki steinn yfir steini af fyrra dómi og þótti hinn ungi biskupssonur mjög hafa sýnt manndóm og áræði í að 48 Goðasteinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.