Goðasteinn - 01.06.1976, Side 63

Goðasteinn - 01.06.1976, Side 63
Stúlka orti til manns: Aldrei skal um ævi mín eiga mann á klæðum. Hann svaraði: Sá mun ráða, silkilín, sem að býr á hæðum. -o- Gott er að eiga góðan vin, guð einn veit, hvar hann er að fá. Þegnar gefa það í skyn, þegar mönnum liggur á. —o— Bregður við í bæjar kór, byrjað enginn getur, síðan Þorsteinn frægur fór, forsöngvari í vetur. Þessi Þorsteinn hafði verið fyrirvinna hjá Unu á Rauðalæk en fór burtu alfarinn. -o- Bræðramargur, bráðsniðugur, brims í skolti, dáinn ertu, drengjum varstu dyggðabolti, Guðmundur í Galtarholti. —o— Goðasteinn 61

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.