Goðasteinn - 01.06.1976, Side 66

Goðasteinn - 01.06.1976, Side 66
Fluga mín er fljót og skjót, fær hana enginn kaupa, rennur bæði rót og grjót, rétt viljug að hlaupa: Gátur Eina veit ég mær aumkunarverða, hún fæðir af sér fjölda barna og keyrð í vatn ef kemst ei frá barnsburði. Löð. Upp með garði og niður með garði að tína strá, sextán eru höfuðin á og sautjánda er framan á. Járnaður hestur. Hver er sú in fagra frú, er feld upp brettan hefur, ofarlega baugabrú bálið um sig vefur? Kertapípa. Ein er drós með ekkert vamm, eftir langan hala dró. Við hvert það spor er hún sté fram hennar róa styttist þó. Nál með þræði. 64 Goðasteinn

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.