Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 79

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 79
Tómasi, bróður Ólafs. Árið 1812 fæðist þeim hjónum, Ástríði og Ólafi sonur, sem hlaut nafnið Ólafur, ólst hann upp með foreldr- um sínum í Tcigi og bjó svo þar og á Heylæk með konu sinni Þórunni Jónsdóttur, sem fædd var í Kirkjulækjarkoti árið 1807, dóttir hjónanna þar Jóns Jónssonar og Guðbjargar Jónsdóttur. Þess má geta að afkomendur þessara hjóna hafa búið í Kirkjulækjar koti, í bcinan karllegg fram á þennan dag, og eru þeir sjöttu og sjöundu liðir frá þessum hjónum, sem nú búa þar. Þórunn, kona Ólafs Ólafssonar í Teigi, var alin upp í Kollabæ í Fljótshlíð hjá móðursystur sinni, Margréti Jónsdóttur og manni hennar, Jóni Eyjólfssyni. Sögn er til um það að hjónin í Kollabæ Jón og Margrét, hafi gefið Þórunni uppeldisdóttur sinni jörðina Grjótá, sem var tuttugu hundruð að fornu mati, og er sú jörð losnaði úr ábúð, fluttu þau Ólafur og Þórunn að Grjótá, mun það hafa vcrið árið 1845. Á þessurn árum bjuggu á Lambalæk í Fljótshlíð hjónin Sveinn Jónsson, sem var fæddur í Varmadal á Rangárvöllum árið 1796, og Sigríður Jónsdóttir, f. á Lambalæk 1795, og var hún seinni kona Sveins. Áður var Sveinn giftur Þórunni Ólafsdóttur, Arn- björnssonar á Kvoslæk og átti með henni tvö börn, sem upp kom- ust, en missti hana eftir fárra ára sambúð. Börn þessi voru: Jón, sem giftist Margréti Snorradóttur frá Kirkjulækjarkoti, (hennar fyrri maður var Magnús Jónsson frá Kirkjulækjarkoti) og Guðrún, sem átti Gunnlaug Runólfsson bónda í Árnagerði í Fljótshlíð. Með Sigríði seinni konu sinni átti Sveinn þessi börn: a) Jón, átti Höllu Jónsdóttur í Hlíðarendakoti. Halla var áður gift Árna Ólafssyni frá Múlakoti, b) Ingibjörg, átti Ólaf Ólafsson í Múia- koti, c) Einar bóndi á Neðri-Þverá, kona hans hét Ingveldur Jóns- dóttir, d) Þórunn, átti Ara Stefánsson í Valstrýtu, e) Sigurlaug, f. á Lambalæk árið 1840, og kemur hún hér síðar við sögu. Eins og fyrr segir, fluttu þau Þórunn og Ólafur að Grjótá um 1845. Þcim búnaðist þar allvel, sem vænta mátti, því bæði voru þau hjón ráðdeildarsöm og Ólafur talinn hygginn búmaður en nokkuð ölkær. Þau eignuðust þessi börn, sem upp komust: 1. Jón bónda á Grjótá, síðar á Mið-Sámsstöðum, átti Þorbjörgu Eyjólfsdóttur fyrir konu. 2. Jón yngri, bóndi á Hafurbjarnarstöð- Goðaste'mn 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.