Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 88

Goðasteinn - 01.06.1976, Síða 88
síðan alla ævi, eins og allir Rangæingar vita. Var hann trúr yfir litlu, sem þó óx mikið í höndum hans, þótt aldrei yrði hann yfir mikið settur. Ef við svo lítum á hvernig vélvæðingu þessa staðar var háttað í upphafi, þá má sjá að auk bíls þess, sem getið hér að framan, eignast Þorsteinn Chevrolet 1929, 26,9 hestöfl, sem 5/6 1929 hlýtur skráningarnúmerið RÁ-17. Sjálfur ók hann eldri bílnum, en skráður bifreiðarstjóri á þennan bíl er: Halldór Jónsson frá Kana- stöðum. Halldór er síðar þekktastur fyrir að reka sérleyfið að Vífilsstöðum um árabil. Hann bjó í nyrðra íbúðarhúsinu, með fjöl- skyldu sína. Guðmundur sonur hans mun hafa haft á hendi er fram í sótti, að gæta þess, sem þetta ritar. Þegar svo bíll Þor- steins brennur fremst í Fljótshlíðinni, kaupir hann nýjan bíl, sem kemur á skrá 1. júlí 1930, scm RÁ 26. Þetta er bíll af gerðinni Graham Brother, er hann 27,94 hestöfl. Ekki þarf að taka fram að allt voru þetta vöruflutningabifreiðir og aðeins með farþega- rými fyrir einn farþega. Niðurstöður þessara athugana um fyrstu byggð á Hellu verða þá þær, að eftir því sem næst verður komist er þar risið fyrsta húsið seint í ágúst 1927. Þetta er verslunarhús, með rými til íbúðar og fyrir skrifstofu, auk lítillar vörugeymslu í kjallara. Þá er byggt þar íbúðarhús alveg um 1930. Fyrst býr í því Halldór Jónsson og fjölskvlda, en síðar faðir minn sjálfur. Þá er byggð vörugeymsla eða pakkhús, eins og það nefndist í þá daga. Loks er svo byggt sláturhús, auk peningshúsa. Þetta er svo selt Kaupfélaginu Þór, með afsali 10. apríl 1935, en ekki afhent að fullu fyrr en i far- dögum það ár. Þá rmln sá, er lengst hefir starfað við verslun á Hcllu, vera Bruno Weber. Lýkur svo hér þessum þætti úr lífi föður míns. Með framsýni sinni í staðarvali tókst honum þarna að marka spor, sem hafa orðið Rangvellingum til heilla. Að lokum vii ég svo þakka Birni Fr. Björnssyni fyrir heimildir, en þó alveg sérstaklega Pálma Eyjólfssyni fyrir sérstaka hjálpsemi. 86 Goðasteinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.