Goðasteinn - 01.06.1978, Side 26

Goðasteinn - 01.06.1978, Side 26
Kristín Skúladóttir frá Keldum: Jarðskjálftakippurinn mikli 6. maí 1912 Það var að kvöldi, ágætisveður og gott vor, held ég. Ég var þá 7 ára hjá foreldrum mínum á Keldum á Rangárvöllum og man þetta vel. Heimilisfólkið á Keldum var þá 14 manns. Elst var Sigríður Þor- bergsdóttir, eldakona, Hún var alin upp í Djúpadal í Hvolhreppi í fátækt. Næstur að aldri var Eiríkur Jónsson, alinn upp á Strönd á Rangárvöllum og svo Halla Ingimundardóttir frá Langagerði í Hvolhreppi. Þau Eiríkur og Halla höfðu búið saman á Árbæ á Rangárvöllum rétt hjá Fossi. Þau höfðu átt nokkur börn en misst þau nema Sigurð og Valgerði, sem fylgdu foreldrum sínum að Keldum og ólust upp þar. Eiríkur og Halla voru 30 ár í vinnu- mennsku á Keldum og reyndust mjög trú og þörf heimilinu. Þau fluttust með Sigurði að Þingskálum, þegar hann fór að búa þar 1925 eða 6, en Valgerði misstu þau 1919. Svo voru hjónin Skúli og Svan- borg og 6 börn þeirra talin hér eftir aldri: Aldís, Þuríður, Guð- mundur, Lýður, Helga og Kristín. Yngstur var Engilbert Kristjáns- son, tökudrengur, sem varð fóstursonur hjónanna. Hann kom 10 vikna að Keldum en var nú tveggja ára. Það var um fjósgjafir kl. 5-6 þetta kvöld. Það var búið að gefa kúnum úr meisunum, sem voru geymdir uppi í hlöðu, vegna þess að kartöflukassar voru uppi á fjölunum í fjósi, þar sem meisarnir voru annars geymdir milli mála. Halla var í fjósinu og pabbi að athuga kartöflurnar og hvernig spírun gengi. Við Helga systir höfð- um elt Höllu út, eins og oft áður, því að við höfðum gaman af skepnum og Halla var barngóð. Venja var að gefa úr litlum meisum eftir burð sem ábót á stærri meisana, kýrmeisana. Voru litlu meisarnir kallaðir ábætrar. Hlaðan var stór, tók um 700 kapla, hiaðin úr hraungrýti allir veggir. Við 24 Goðasteinn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.