Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 41

Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 41
ig úr hefur ræst, jafnvel þegar mest hefur syrt í álinn. Minnist ég þess, er Halldóra dóttir mín kom heim frá vinnu eitt kvöldið óvana- lega döpur í bragði og sagði við mig: ,,Nú er höfnin að lokast, Flakkarinn er aftur kominn af stað og stefnir á Ystaklett, aðeins cftir 200 metrar.“ Mér verður svarafátt, hvar eru nú allar mínar fullyrðingar? En þá fæ ég svar á þessa leið: Bíddu þangað til í fyrramálið, þegar þú opnar útvarpið, og hlustaðu á, hvað þú heyrir. Um leið og útvarpið er opnað næsta morgun, segir þulurinn: „Flakkarinn er stansaður og hefur ekkert hreyfst í nótt.“ Þetta voru hans síðustu fjörbrot. II Draumur og vaka Nokkru eftir að ég flutti að Ásólfsskála, dreymir mig að til mín kemur maður, sem ég þekki ekki. Gengur hann til mín hröðum skrefum og heldur á keri, sem ég skynja strax að geymir líkams- leifar hans. Réttir hann mér kerið og segir um leið: „Ég ætla að biðja þig að geyma þetta fyrir mig og koma því í kirkjugarðinn,“ og bætir svo við: „Brennslan tókst ekki eins vel og ég hefði óskað.“ Um leið sá ég ofan í kerið, án þess það væri opnað. I því var aska og hálfbrunnin bein. Ég tók svo við kerinu og lofaði að gera þessa bón. Ég gat virt manninn vel fyrir mér, hann leit út fyrir að vera um þrítugt, hárið dökkt yfir breiðu enni, þrekinn og festulegur. Sér- staklega tók ég eftir þróttmikilli hökunni með pétursspori. Ég vakna svo og lít á klukkuna. Var þá kominn fótaferðartími. Þennan morgun er Kristín húsfreyja í Vallnatúni stödd úti heima hjá sér og virðist hún sjá einhvern á gangi suður á svonefndum Hala við Holtsós. Varð henni að hugsa að þetta væri Guðrún dóttir hennar og segir: „Hvað er hún Gunna að gera suður á Hala?“ „Ég er nú hérna,“ ansar hún þá móður sinni, hafði hvergi farið og bætir við: „en það er best ég fari þangað.“ Gengur hún svo í átt suður á Hala og finnur þar mannslík, sem borist hafði inn í ósinn utan frá sjó og rekið þarna á land. Var þegar brugðið við og líkið flutt upp í kirkju á Ásólfsskála. Sigmundur maður minn fór út að Seljalandi þennan dag og kom heim um kveldið. Hann fór ríðandi og var á stilltum hesti og ófæln- um, en nú bregður svo við, þegar hann heldur heim, að klárinn er Goðasteinn 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.