Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 49

Goðasteinn - 01.06.1978, Blaðsíða 49
því í sameiningu kallast feður sprengihreyfilsins og raunar bílsins og verða að deila með sér heiðrinum af þessari gagnmerku upp- finningu. Hvor um sig stofnuðu þeir Daimler og Benz verksmiðjur, þar sem þeir framleiddu bíla mcð góðum árangri og urðu leiðandi í þcssari grein. Bílar þeirra urðu brátt kunnir um víða veröld fyrir styrk, hraða og mjög vandaða vinnu. Löngu síðar, eða 1924, runnu þessi fyrirtæki saman í eitt undir nafninu Daimler-Benz hluta- félag, með aðalstöðvum í Stuttgart og helzt sú skipan enn þann dag í dag. En þótt bensínbílar væru komnir til sögunnar í stað gufubílanna gömlu, þá var enn fyrir hendi vandamálið með hastan og harðan gang þeirra á misjöfnum vegum. Þá var það sem hjólbarðinn var fundinn upp og með honum var vandinn leystur. Það var skoskur dýralæknir, John Boyd Dunlop, sem starfaði í Belfast á írlandi, er gerði þessa merku uppgötvun árið 1888, þegar hann bjó til loft- fyllta gúmmíhringi á reiðhjólið sitt, svo að það yrði þýðara á hörð- urn og ójöfnum vegum. Dunlop seldi þó brátt uppfinningu sína og það var franskur maður, Michelin að nafni, sem endurbætti hjólbarð- ann og byrjaði að nota hann á bíla. Bílaframleiðslan hófst upp úr þessu í ýmsum löndum og þótti mikið til þessa nýja farartækis koma. Ekki verður þar með sagt að bílar yrðu almenningseign þegar í stað, því að þeir voru afar stórir og dýrir framan af, svo að það var ekki á fær.i nema auðugra manna að eignast þá. Bandaríkjamenn hófu snemma bílaframleiðslu og náðu brátt yfir- höndinni á því sviði, bæði hvað varðar framleiðslumagn og bíla- notkun, og hafa haldið þessari forystu æ síðan. Henry Ford varð einn frægasti brautryðjandi í þessari grein. Hann var vélaverkfræð- ingur og stjórnaði rafstöðvum um skeið, en frístundum sínum varði hann í tilraunir með bílasmíði og hafði lokið við fyrsta bíílinn sinn árið 1892. Laust fyrir aldamótin hóf hann störf í bílaverksmiðju í Detroit jafnframt því sem hann fékkst við bílasmíði hjá sjálfum sér. Árið 1903 gat hann sér frægðarorð fyrir tvo kappakstursbíla, sem hann smíðaði, og þóttu skara fram úr öllum öðrum. Hagnaðist hann vel á þessum bílum og stofnaði sama ár eigin bílaverksmiðju. Árið Goðasteinn 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.