Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 57

Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 57
fá að sofa.“ Með þessar hræðilegu ofskynjanir sneri hann aftur til konu sinnar, sem beið og hlustaði. Hún var farin að halda að hon- um hefði eklci tekist ætlunarverkið og að ódæðið hefði einhvern veg- inn misfarist. Þegar hann svo kom, var hann í svo miklu uppnámi, að hún ávítaði hann harðlega fyrir ístöðuleysi og skipaði honum að fara og þvo hendur sínar, er voru blóði drifnar. Sjálf tók hún rýt- inginn og hugsaði sér að smyrja hendur og vanga þjónanna með blóði, svo að þeir virtust vera hinir seku. Næsti morgunn kom og þá komst morðið upp, því að ekki var hægt að leyna því. Þau Macbethhjónin gerðu sér upp mikla sorg yfir atburðinum, en þótt böndin bærust mjög að þjónunum, þar sem rýtingurinn var lagður fram sem sönnunargagn gegn þeim og andlit þeirra voru blóði drifin, þá féll samt þegar sterkur grunur á Macbeth, þar sem rökin fyrir því, að hann hefði drýgt slíkt ódæðisverk voru miklu sterkari heldur en að þessir vesalings ein- földu þjónustumenn hefðu gert það. En vitni gátu þeir ekki borið, þar sem Macbedi hafði rekið þá báða í gegn um morguninn í hefnd- arskyni fyrir konung. Synir konungs bjuggust ekki við neinu góðu og flýðu þegar úr landi. Malcolm, hinn eldri, leitaði hælis við ensku hirðina, en Donalbain, hinn yngri, flýði til frlands. Með flótta sín- um höfðu synir konungs afsalað sér erfðarétti sínum, svo að Mac- beth sem næsti erfingi var krýndur til konungs í landinu. Þar með hafði spáscgn nornanna náð að rætast til fulls. 1 tilefni velgengni sinnar buðu Macbethhjónin til mikillar veislu öllum helstu aðalsmönnum landsins og þar á meðal var Banquo og syni hans Fleance boðið með sérstakri viðhöfn. En meðfram veg- inum, sem Banquo varð að fara cftir um kvöldið hafði Macbeth raðað leigumorðingjum sínum. Þeir vógu Banquo úr launsátri, en Fleance tókst að komast undan ódæðismönnunum á flótta. En frá Fleancc þessum er komin konungsætt, sem síðar ríkti í Skotlandi og af þeirri ætt var t.d. Jakob 6., sá er einnig varð konungur í Eng- landi sem Jakob I. og samcinaði Skotland og England í eitt kon- ungsdæmi. í kvöldverðarboðinu, þar sem drottningin lék hlutverk húsmóð- urinnar af miklum yndisþokka og virðuleik og kom fram við gesti sína af ástúð og nærgætni, svo að allir komust í hið besta skap, og Macbcth spjallaði frjálslega við þana sína og aðalsmenn og sagði Goðasteinn 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.