Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 59

Goðasteinn - 01.06.1978, Síða 59
fæti og ugluvæng, drekaham, úlfstönn og hákarlsmaga, smyrðlingi af norn, galdrajurt, geitargalli, gyðingslifur og fingri af líki barns, sem borið var út. Allt þetta og ýmislegt fleira settu þær saman í stóran pott eða ketil og suðu í mauk. Til að kæla pottinn skvettu þær á hann fingálknablóði öðru hverju og út í maukið helltu þær blóði úr gyltu, sem etið hafði alla grísi sína. Þá settu þær í eldinn gálgasvita hengdra þjófa til að betur logaði undir katlinum. Þær sungu söngva umhverfis bálið og höfðu púka og vofur t.il að hræra í maukinu. Með þessari forneskju þvinguðu þær undirheimaanda til að svara spurningum sínum. Nornirnar skipuðu Macbeth að segja til, hvort hann vildi að þær byndu endi á efasemdir hans, eða hvort hann vildi heldur að meist- arar þeirra, andarnir, gerðu það. Hann var óttalaus með öllu, þrátt fyrir þennan hryllilega undirbúning og svaraði djarflega: „Hvar eru þeir. Látið mig sjá þá?“ Þær kölluðu þá á andana, sem voru þrír. Sá fyrsti þeirra reis upp úr katlinum sem höfuð hjálmi búið og hrópaði á Macbeth með nafni og bað hann að gæta sín vel fyrir þaninum af Fife. Þakkaði Macbeth fyrir þá viðvörun, því að hann hafði lengi alið í brjósti öfund og fjandskap í garð Macduffs, þans af Fife. Síðan reis upp annar andi og var hann sem blóðugt barn og kallaði á Macbeth með nafni. Bað hann óttast hvergi, heldur beita hörku, frekju og grimmd, því að enginn maður af konu fædd- ur mundi granda honum. ,,Þá skaltu lifa, Macduff", hrópaði kon- ungur, ,,því að ég þarf ekki að óttast þig. En samt vil ég margfalda vissu mína. Þú skalt deyja, svo ég megi segja skelk minn ljúga og sofi vært, þó úti geysi þrumur. Þessi andi hvarf og þá reis upp sá þriðji og var sem barn með kórónu á höfði og hélt á laufguðu tré í höndum sínum. Einnig hann kallaði Macbeth með nafni og bað hann vera hugprúðan og engu eira eða vægja, því að hann mundi ekki yfirbugaður fyrr en Birnamskógur færi til Dunsinane- hæða gegn honum. „Fögru fyrirheit, hafið þakkir,“ hrópaði Mac- beth, „Því hvernig má skógur losa sig af jarðföstum rótum sínum? Nú sé ég að mér er ætlað að lifa langa ævi og verður ekki kippt burt af ótímabærum dauðdaga. En eitt þyrstir hjarta mitt að vita enn. Seg mér andi, ef þú getur, hvort afkomendur Banquos muni nokkurn tíma ríkja í þessu konungsdæmi.“ En þá sökk ketillinn mcð öllu saman niður í jörðina og í því kvað við lúðrablástur og Goðasteinn 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.