Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 61

Goðasteinn - 01.06.1978, Qupperneq 61
óska dauðans. En þegar Malcolm nálgaðist með her sinn, vaknaði mcð honum það sem eftir var af fornu hugrekki hans og hann ákvað að berjast og deyja með vopn í hönd. Auk þess fylltu .innantóm loforð nornanna hann með fölskum vonum, því að hann minntist þess, að enginn maður af konu fæddur mundi geta unnið honum grand, og að hann yrði ekki sigraður fyrr en Birnamskógur kæmi til Dunsinanehæða gegn honum, og það taldi hann að gæti aldrei orðið. Hann lokaði sig inni í kastala sín- um, er var vel víggirtur og átti að geta staðist öll áhlaup, og beið þess í aðgerðaleysi að Malcolm nálgaðist. Svo gerðist það dag nokkurn að sendimaður kom til hans skjálf- andi af ótta og kom varla upp orði til að skýra honum frá því, sem hann hefði séð. Staðhæfði hann, að þar sem hann stóð á verði sínum á kastalahæðinni og horfði í áttina til Birnam, þá hefði hann ekki betur séð en að skógurinn byrjaði að hreyfast. „Þrælmenni og lygari,“ hrópaði Macbeth. ,,Ef þú lýgur þessu, þá skaltu fá að hanga lifandi á næsta tré, þar til þú verður hungurmorða. En sé saga þín sönn, þá hirði ég ei hót, þótt ég sjálfur sjái.“ Og Macbeth byrjaði nú að verða óviss í sinni sök og tók að efast um tvíræðar setningar and- anna. Hann átti ekkert að þurfa að óttast, þar til Birnamskógur kærni til Dunsinane, og nú var þessi skógur kominn á ferð. ,,En samt sem áður, sé það satt, sem hann staðhæfir, þá tökum vopn og göngum út. Hér er ekkert við að vera lengur og engin undankomu- leið á flótta. Ég er orðinn leiður á sk.ini sólar og óska þess að ævin endi brátt.“ Með þessum örvæntingarfullu orðum réðst hann fram gcgn innrásarhernum, sem nú nálgaðist kastalann. Það furðufvrirbæri, sern hafði komið því inn hjá sendiboðanum, að skógur.i.nn væri á hrcyfingu, reyndist harla einfalt, þegar til kom. Þannig var, þegar umsátursherinn hélt gegnurn Birnamskóg, hafði Malcolm, sem snjall hcrforingi, skipað sérhverjum manna sinna að höggva laufgaða grein og bera fyrir sér til að leyna raunverulegum fjölda liðsins. Ganga hermannanna með trjágrein á lofti virtist því, eins og maðurinn sagði, sem skógurinn væri á ferð. Þannig rættust orð andans, þótt með öðrum hætti væri en Macbeth hafði skilið þau, og ein fótfesta í átrúnaði hans var þar með brost.in. Nú hófust harðir bardagar og tók Macbeth þátt í þeim af mikilii karlmennsku og dirfsku, þótt hann reyndist laklega studdur af þeim, Goðasteinn 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Goðasteinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.