Goðasteinn - 01.06.1978, Side 73

Goðasteinn - 01.06.1978, Side 73
vestur undir Öldós austast á Kvíármýri. Þaðan fékk ég hálfvondan veg heim að Hnappavöllum, þó ekki hálft á við það, sem var á Breiðamerkursandi. Ég kom við hjá bræðrunum í Hjáleigunni og þeir vildu endilega að ég gisti hjá þeim. Nei, ekki vildi ég það, nú var ekki nema um hálftíma leið heim, en ég tók upp bréfin og skilaði bréfum, sem ég hafði verið beðinn fyrir. Liðið var á kvöld þegar ég kom að Hnappavöllum en ekki fann ég mikið til þreytu. Ekki er allt búið enn, ekki er öll sagan sögð. Ég hélt áfram heim og gekk allt vel. Ari Hálfdánarson kom eins og hann var vanur og spjallaði við mig og spurði mig frétta. Þá kemur pósturinn að sunn- an um kvöldið. Ari heitinn segir honum frá ferð minni og hve seinfarið væri yfir Breiðamerkursand, eina ráðið væri að fylgja fjör- unni og sæta fjöru yfir Breiðárós. Pósturinn var Gísli Jónsson frændi minn, þá hjá Stefáni Þorvaldssyni pósti á Kálfafelli, mesti dugnaðarmaður, röskur og duglegur í öllu. Hann biður mig að koma með sér. Við urðum að fara klukkan tvö um nóttina til að sæta fjöru. „En hross.in tími ég ekki að fara með,“ segi ég, ,,ég fer heldur gangandi. „Það er allt í lagi,“ segir hann, ,,ég get skilið eftir tvö koffortin og látið póstinn í poka, sem má reiða í hnakkanum.“ Það verður svo úr að ég fer með honum og skil ekki við hann fyrr en austan við Breiðárósinn og svo fer hann brautina, sem var greini- leg, því ekkert hafði hvesst, og það var guðslukkan. Kom ég svo um fjósgjafirnar að morgni út að Mýri. Mér er þessi ferð minnisstæð af því ég var einn, en með öðrum fór ég fleiri áþckkar ferðir. Goðasteinn 71
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.