Goðasteinn - 01.06.1978, Page 92

Goðasteinn - 01.06.1978, Page 92
Þórður Tótnasson: Skyggnst um bekki í byggðasafni XXÍX. Lyklasylgjan frá Teigi Mestur hvalreki á fjörur byggðasafnsins í Skógum er Minjasafn Haralds Ólafssonar bankaritara í Reykjavík, sem varðveitt verður sem sérstök safndeild. Mun það í senn minna á fengsælan safnara og störf og menningu margra góðra manna á liðinni öld. Það bíður um sinn að gera grein fyrir þessu merka safni, en hér skal kynntur einn gripur, sem hverju safni væri að sæmdarauki: Árið 1956, þann 8. júlí, dró Ólafur Túbals listmálari í Múlakoti í Fljótshlíð lítinn, skreyttan málmskjöld upp úr skúffu og skenkti Haraldi frænda sínum. Skjöldurinn var áður í eigu Túbals Magnús- sonar, föður Ólafs, er hafði eignast hann á æskuárum í Teigi í Fljóts- hlíð. Ólafur taldi gripinn reiðaskjöld og í þe.irri góðu trú að svo væri setti Haraldur hann upp á vegg með gömlum hestabúnaði. Skjöldurinn var með leturlínu á jaðri. Reyndi Haraldur að ráða hana, las einstök orð en fékk ekki samhengi í málið. Liðu svo um fimm ár. Þá er það nótt eina að Haraid dreymir það að hann situr í skrif- borðsstóli sínum í minjastofunni. Inn gengur fasmikil, sköruleg og höfðingleg kona í fornum búningi, horfir upp um hestabúnaðinn, bendir á Teigsskjöldinn gamla og segir mjög ákveðið: „Þetta á ekk.i að vera hér.“ Haraldur þóttist spyrja: ,,Af hverju ekki?“ Konan horfði á hann föstum sjónum og sagði: „Gáðu í bókina!“ í þessurn töluðum orðum geklc hún út og kembdi aftur af henni. Haraldi þótti sem þarna hefði vitjað hans höfðingskonan Anna Vigfús- dóttir frá Stóruborg, sem endaði ævi sína í Teigi seint á 16. öld. í vökunni voru áhrif þessa draums svo sterk að Haraldur fór 90 Goðasteinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.