Goðasteinn - 01.06.1978, Side 111

Goðasteinn - 01.06.1978, Side 111
einum fiota, baggarnir með reipunum á, þangað sem því var ætlað að vera, en til þess það færi ekki of langt, voru höfð tvö bönd, annað úr austurbakkanum nokkru ofar en hitt, úr trjálaup fylltum af grjóti, sem stóð úti í miðjum álnum og baggarnir festir í þau og svo þar maður við mann neðan við baggana. Þá var borið grjót ofan á heyið, og er ekki að orðlengja það að eftir klukkutíma mátti ganga þurrum fótum yfir álinn. Síðan var verkinu haldið áfram þar til garðurinn var orðinn svo traustur að ekki þótti líkindi til að vatn rynni yfir hann um sumarið, enda var þá komið kvöld og menn orðnir þreyttir og illa verkaðir. Állinn, sem tepptur var, alls 10 faðmar, þar af voru 8 faðmar ein alin á dýpt til jarðar. Straumurinn var allþungur og hækkaði vatnið fljótt, eins og þeir geta gjört sér hugmynd um, sem hafa farið yfir Fljótið, en af því að vatnið hafði gott undanfæri vestur á við, þá varð hækkunin eða vatnsþunginn ekki e.ins mikill og annars hefði orðið.. Á þessum 8 föðmum er garðurinn þriggja faðma þykkur að neðan og 4-5 fet á hæð. Svo voru hlaðnir aðrir 8 faðmar á þykkt einn til tvo faðma og 4-5 fet á hæð. Ég vil taka það fram að síðan þér voruð á ferð hér austur frá 23. f. m. hafði vatnið lagst meir að þessum ál, grafið sig fram með austurlandinu og var helst útlit fyrir að það vatn, sem kom ofan með austurlandinu mundi allt leggjast í þennan nýja farveg með tímanum. Þarna er þá loks fengin sönnun fyrir því að mögulegt sé að hlaða fyrir kvíslar úr Markarfljóti og er vonandi að menn láti sér ekki vaxa í augum, þó það hafi nokkurn kostnað í för mcð sér, þar sem um svo þýðingarmikið mál er að ræða. Sérstaklega ættu eigendur þeirra jarða, sem hættan vofir yfir að taka drjúgan þátt í kostnað- inum, enda væru þá meiri líkindi til að ábúendur hinna sömu jarða sýndu málinu meira fylgi og áhuga en þeir hafa gjört hingað til. Virðingarfyllst, Vigfús Bergsteinsson. Goðasteinn 109
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.