Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 83

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 83
81 Tónlistin hefur fylgt manninum um aldaraðir og verið honum til skemmtunar og dcegrastytt- ingar. Hún hefur verið notuð til lækninga á geðsjúkrahúsum auk annars. Hér segir fra tilraunum til að nota hana til að skapa æskilegan vinnuhraða og bægja frá þreytu við nostursamt og vandasamt starf. HAGFRÆÐI OG TÖNLIST — T. Beskova — r einfalt verk að flokka demanta? Sumir halda kannski að það sé bæði auðvelt og hreinlegt starf. Það er vissulega hreinlegt, en er það í raun og veru auðvelt? Okkur finnst kannski skemmtilegt að sjá geislaleik dýrra steina í útstillingargluggum skartgripasalanna. En öðru máli gegnir þegar þarf að flokka þessar litlu sólir, þá verður verkið einhæft og leiðinlegt, stanslaust, dag eftir dag. Læknar hafa komist að þeirri niðurstöðu að slík vinna er mun meira þreytandi en starf rennismiðs eða þungavinnuvélstjóra. Þessvegna var vinnutap í ákveðinni skartgripa- verksmiðju meira en gengur og gerist hjá fyrirtækjum og mikið um að menn hættu störfum þar. Stjórnendur fyrirtækisins höfðu að sjálfsögðu þungar áhyggjur af þessu ástandi. Þeir reyndu að innleiða nýtt bónuskerfi og fundu upp nýjar aðferðir til að örva starfsfólkið. En allt kom fyrir ekki. Þá var það sem einhverjum kom til hugar að tónlist gæti ef til vill reynst góður hvati, og kallað var á vísindamenn frá rannsóknastofnun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.