Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 55
53
,,71,2 proof”). Nú til dags eru
bandaríkjamenn opnari x áfengis-
neyslu sinni eins og reyndar flestum
samfélagsháttum. Athyglisverðast er,
að nú er miklu meira um ungt
staðdrykkjufólk, sumpart vegna þess
að mörg ríki hafa lækkað aldur til
áfengiskaupa og sumpart vegna þess
að það er almennt meira um áfengis-
notkun unglinga nú en var, hvort
sem það er löglegt eða ekki.
Afleiðingin er sú, að algeru bind-
indisfólki og þeim sem fá sér aðeins
örsjaldan í glas hefur fækkað á síðari
ámm.
En jafnvel þótt fleiri skvetti í sig
þessa dagana, bendir sala hinna ýmsu
áfengistegunda til þess, að fólk
drekki meira í hófi en áður var. Það
er að hverfa frá stífri drykkju sem
smnduð er í ákveðnum tilgangi og
var sérkenni laugardagskvölds partí-
anna. 1974 vom fleiri smádrykkju-
menn í Bandaríkjunum heldur en
hófdrykkju- og kófdrykkjumenn
samanlagt. (Smádrykkjumenn em
þeir sem fá sér að meðaltali eitt glas á
þremur dögum, en hófdrykkjumenn
geta fengið sér allt upp í tvö glös á
dag.)
Það er öllum öðmm fremur vodka,
sem hefur valdið þessari breytingu á
drykkjusiðinum. Það er hlutlausast
sterkra drykkja og blandast því
- öðmm drykkjum bemr við hvað sem
er. Það hefur gert það að verkum, að
mönnum þykir gott að fá sér létt í
glas hvar sem verið er að slappa af og
hvenær sólarhringsins sem er. Hinar
ótrúlegu vinsældir vodkans — sem
nú er mest selda brennda vínið í
Bandaríkjunum — hafa einnig gert
það að verkum, að það er minna
áfengismagn í flesmm bandarískum
kokkteilum heldur en var. Flestar
vinsælusm vodkategundirnar hafa
alltaf verið aðeins ,,80 proof” eða
vemlega minna áfengara heldur en
önnur brennd vín.
Önnur ný breyting er hin skyndi-
lega aukning neyslu léttra vína.
Síðastliðin fimm ár hefur sala þeirra
aukist um 38%, eða meira en
nokkurs annars áfengisflokks. Mesta
aukningin er í borðvínum, sem
yfirleitt em aðeins 12% alkóhól.
Víniðnaðurinn sér sér nú mesta
framríð í borðvínum. Marvin
Shanken, ritstjóri og útgefandi
fréttabréfs víniðnaðarins áætlar, að
1980 verði neysla á létmm vínum
komin fram úr neyslu sterkra vína.
Þeir sem drekka borðvín em ekki
endilega templarar, auðvitað —
frakkar hella í sig um 140 lítrum af
létmm vínum á mann á ári, og
áfengissýki er eitt af vandamálum
frakka. En í ljósi bandarískra
drykkjuvenja sýnist sánngjarnt að
telja alla hreyfingu frá brenndu
áfengi yfir í veikara stefna til
hófdrykkju.
Bandaríkjamenn em haldnir
furðulega öflugri tvöfeldni varðandi
áfengisneyslu — um það bil þrír
fjórðu allra þeirra, 'sem hafa áfengi
um hönd, telja að yfirleitt sé áfengi
fremur til ills en góðs. Fáránlegar