Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 17

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 17
SEXTÁN DAGA IBÍLFLAKI leiddu til árangurslausrar leitar vestur af Rainierfjalli í stað suður. Þegar kom fram á föstudag, gerðist John heldur hressari í bragði. Það var að koma helgi og fjölskyldur myndu faraí ökuferðir og jafnvel gönguferð- ir. Hann reif pjattspegilinn af sólskygninu og festi hann við tennis- spaðann sinn með límbandi. Sólin skein aldrei beint á bílinn, en í tvo og hálfan tíma síðdegis, ef til sólar sá á annað borð, komu sólargeislarnir svo nærri að hann gat seilst út til þeirra með tennisspaðanum. Hann ætlaði að gefa glampamerki til bílanna þegar þeir færu hjá, og var viss um að þannig gæti hann gert vart við sig. Laugardagur rann upp, bjartur og fagur, og umferðin jókst. Að minnsta kosti 60 bílar fóru hjá þessa helgi, og John tókst að láta endurspeglunina leika um minnst tólf þeirra. Einu sinni nam bíll staðar uppi yfir honum, hinum megin í gljúfrinu. John þóttist viss um, að nú hefði sést til hans, og tók að æpa og öskra og berja bílflakið innan með tjakkskaft- inu. En eftir nokkrar mínúmr hélt bíllinn aftur af stað. Þegar kom fram á sunnudagskvöld var hann reiður og örvæntingarfullur. Átta dagar voru liðnir. Eg get séð bílana, hugsaði hann. Hvers vegna sést ég ekki frá þeimi Þegar hér var komið sögu, höfðu tveir brceður Johns bcest í leitina, Larry, 33 ára, atvinnu- 15 flugmaður, og Joe 25 ára, verkfrceðingur. Þrír vinirjohns frá Whitehall, þeirra á meðal Tom, bróðir Mary, voru einnig komnir til að leita að John Vihtelic. Þeir leigðu sérþrjá bíla og skiþtu sér uþþ í samstarfs- hóþa: Einn ók, hinir sátu faman á og aftan á til þess að sjá vel ofan í gljúfur og skörð. I hvert skiþti, sem þeir komu auga á hjólför út af veginum, fylgdu þeir þeim til enda. Þeir dreifðu lýsingu á John á bensínstöðvar, mótel, krár og veitingastaði. Þeir fengu dagblað staðaríns til að segja frá hvarfi hans og birta mynd af honum. Þeir heim- sóttu lögreglustöðvar svceðisins. ,, Okkur hefur verið tilkynnt um yfir 100 mannshvörf, ’ ’ svaraði einn lögreglumaðurínn. ,,Sé hann á þessu svceði, verður hann að bjarga sér sjálfur.'' Þegar kom fram í aðra vikuna, fannjohn að næturnar voru farnar að verða kaldari. í 1220 metra hæð getur septemberhitinn dottið niður fyrir frostmark á einni nótm. Sú hugsun tók nú að ásækja hann, að tíminn væri að renna út. Aðra helgi til, hugsaði hann. Ef ég finnst ekki þá, finnst ég aldrei. Frá miðvikudegi til fösmdags var stöðugur straumur vörubíla um veginn. John glampaði og glampaði með speglinum sínum meðan hann hafði nokkra sólarglætu. Þegar hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.