Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 105

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 105
ÁRLANGUR DAGUR 103 fóta hans. Hún blés hlýjum andar- drætti framan í hann en hann klóraði henni bak við eyrun og talaði hljóðlega við hana. Loks stóð hann þreytulega upp. hann átti margt ógert. Hann varð að hylja björninn þar til hann gæti komið aftur með hundana og dregið hræið heim. Ef hann hugslaði það ekki, kynnu önnur bjarndýr að finna skrokkinn og éta hann. í heimskautanóttinni löngu var engin uppspretta eggja- hvítu látin í friði. Hann hengdi riffilinn á öxl sér og reis stirðlega á Fætur til að ná í skófluna. Hann hafði verið á fótum frá því klukkan sex, og ef hann hraðaði sér, næði hann heim um miðnættið. Á ÞUNNUM ÍS Hann svaf aðeins nokkrar klukku- stundir. Það hafði ekki verið nógur snjór á hálsinum til að husla bjarnar- hræið almennilega. Hann varð að hraða sér þangað aftur áður en skemmdarvargar eyðileggðu feldinn. Þegar hann kom út úr kofanum með hundaaktýgin, ærðust hund- arnir. svartur, forustuhundurinn, gerði sitt besta til að halda uppi aga meðan verið var að leggja á, en hann gat ekki yerið alls staðar samtímis. Bangsi og Grísi, sem venjulega kom vel saman, vildu nú alls ekki láta tengja sig saman. Fúll og Latur voru líka effiðir. Ivar skálmaði um og kom á reglu með því að sparka duglega hér og þar og tvinna saman formælingum. Dráttarhundarnir hans voru engir kjölturakkar. Þeir hefðu gengið hver af öðrum dauðum, ef hann hefði ekki hindrað þá. Fyrsta spölinn gerði hann ekki annað en að halda sér í og láta dragast með. Hann vissi að hann gat ekkert annað gert. Hundarnir voru ærir á fyrsta hlaupi vetrarins. Þeir hlýddu engu nema ólgandi ærustu sinni. Þótt hann dytti núna, myndu þeir ekki einu sinni líta við, hvað þá bíða eftir honum. Hann hélt sér fast, beygði hnén, heitur í kinnum, varirnar sveigðar þöglum hlátri. Hvorki kuldi né myrkur né huldir steinar gátu bmgðið fölskva á glitrandi þjótandi fegurð stundar- innar, æðandi hundana og marrandi skíðanna. Eftir æðispöl komst heldur betri regla á, en hundarnir héldu hátt- bundnu harðahlaupi. Það var kom- inn tími til að gá hvort Svartur þekkti enn rödd húsbónda síns. Hann kallaði til hans að beygja til hægri. Stóri, svarti hundurinn gegndi þegar í stað. Ivar kallaði á vinstri beygju. Svartur sveigði þegar til vinstri. Ivar var ánægður, en hafði meira vit en svo að fara fram á að hundarnir næmu staðar. Þeir höfðu ekki hlaupið svo lengi að þeir hlýddu svo fáránlegri skipun strax. Það var betra að lofa þeim að rasa út núna, svo þeir yrðu þægari þegar hann tosaði bjarnarhræinu upp á sleðann. Þegar nálgast tók hálsdragið, beið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.