Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 128

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 128
126 URVAL Bæði vökvaúrgangur og föst úrgangsefni eru flutt til eyðingar- stöðvanna í sérstökum, vel vörðum vögnum, sem aka í lest með fylgd vélhjólasveita til þess að koma í veg fyrir að slys verði á leiðinni. Geymarnir sem vökvaúrgangurinn er fluttur í taka 3,5 rúmmetra. Föstu efnin eru flutt í plastgámum, og eru 30 50-lítra gámar í hverjum vagni. Þegar um hávirk úrgangsefni er að ræða, eru gámarnir varðir með 100 mm þykkum steypujárnsplötum. Fljótandi úrgangsefnum hefur einnig verið dælt í djúpar borholur, eins og gert var í kjarnorkustöðinni í Dimitrovgrad. í stuttu máli sagt er litið svo á, að í Sovétríkjunum hafi fundist lausn á eyðingarvandamáli lág- og miðvirkra úrgangsefna, þótt Dr. Andranik Petrosjants, yfirmaður sovésku ríkis- nefndarinnar sem fjallar um nýtingu kjarnorku haldi því fram að það geti enn tekið 10-15 ár þar til unnt verður að ákvarða hve nálægt kjarnorku- verunum beri að hafa eyðingarstöðv- arnar. Sovéskir vísindamenn lýstu nokkr- um af þeim tækniaðferðum sem þeir hafa fundið upp til að eyða geisla- virkum úrgangsefnum á ráðstefnu sérfræðinga á þessu sviði, sem haldin var í Dubna í nágrenni Moskvu, á vegum Alþjóðlegu kjarnorkunefnd- arinnar. Sovéskir ræðumenn á ráð- stefnunni gagnrýndu harðlega þá aðferð að fleygja geislavirkum úr- gangsefnum í sjóinn, eins og vitað er að gert er frá sumum löndum. Sovéskir vísindamenn telja að þessi aðferð geti verið hættuleg heilsu manna. Enn er þó ekki fundin endanleg lausn á vandamálum í sambandi við eyðingu hávirkra úrgangsefna, né heldur á meðhöndlun geislavirkra úrgangsefna í framríðinni þegar kjarnorkuver verða miklu algengari en nú er. Ein af aðferðunum sem notuð er í Sovétríkjunum við eyðingu hávirkra efna er að grafa þau í sérstökum gámum 1 djúpum gryfjum sem þiljaðar eru með ryðfríu stáli og umkringdar járnbentri steinsteypu. Sérstakar ráðstafanir em gerðar til að tryggja að gryfjurnar leki ekki og vatn komist ekki í þær, þar eð vatn er stundum -erfiðara viðfangs en geisla- virk úrgangsefni. Sovéskir vísindamenn rannsaka nú einnig möguleikann á því að nota friðsamlegar kjarnorkusprengingar til þess að skapa hæfilegt geymslurými í neðanjarðarlögum af steinsalti. Sjálf tilvera steinsaltsins er að sjálfsögðu trygging fyrir því að ekkert vatn hefur komist að þessum lögum í hundmð milljónir ára. Þegar á heildina er litið vísa sovéskir vísindamenn á bug öllum ótta við að kjarnorkuverin eða eyðingarstöðvarnar komi til með að valda geislavirkri mengun í andrúms- loftinu. Þeir em sannfærðir um að kjarnorkuver núrímans og þau mannvirki sem þeim em tengd, séu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.