Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 123
121
NÖI, FLÖÐID OG VÍSINDIN
,,Á sexhundraðasta aldursdri Nóa, í öðrum
mánuðinum, d seytjdnda degi mdnaðarins, d
þeim degi opnuðust allar uppsprettur hins
mikla undirdjúps og flóðgdttir himinsins lukust
upp. Og steypiregn dundi yfir jörðina fjörutíu
daga og fjörutíu nætur. ’ ’
Fyrsta Mósebók, 7:11-12
auðvitað flóðið.” Það var einmitt
rétta svarið,” skrifaði Sir Leonard.
Smásjárrannsókn sýndi að þetta
þykka lag af hreinum leir var raunar
eftir flóð, nógu öflugt til að skola
burtu eldri menningu Súmera. Hér
var komið óumdeilanlegt jarðfræði-
legt sönnunargagn sem renndi
stoðum undir sögurnar af flóðinu
mikla. í augum menntamanna varð
orsök sögunnar um flóðið í Biblíunni
nú augljós, hún lá í Or, staðnum sem
Abraham hélt frá með þjóðsögu
Súmera um flóðið. Gilgamesarljóð
og sagan af Nóa höfðu tengst
sameiginlegri uppsprettu sem var
hola grafin í eyðimörk Mesópótamíu.
SKEIJASKELLUR. En þrátt fyrir
þetta var hvorki Sir Leonard né
vísindasamfélagið reiðubúið til að
álíta flóðið meira en náttúruhamfarir
bundnarviðþennanstað, dalina milli
Efrats og Tígris. Og við það sat 40 ár í
viðbót, þar til seint á sjöunda
áratugnum ogí upphafi þess áttunda,
þegar tvö bandarísk hafrannsóknaskip
boruðu nokkursýnishorn upp úr botni
Mexíkóflóa. í þessum borkjörnum var
að finna skeljar af örsmáum einfrum-
ungum, sem kallast foraminifera og
fljótaummeðanþeirlifa. Þegarþessir
einfrumungar fljóta í vatnsskorpunni
festa þeir í skel sinni efnafræðilega
skýrslu um hita og saltmagn vatns eða
sjávar. Þegar þeir tímgast, fara þeir úr
skelinni sem þá fellur til botns.
Þverskurðijr af botninum, sem bor-
kjarnar af þessu tagi eru, gefur
þannig skýrslu um veðurfar og getur
þessi skýrsla náð meira en milljón ár
aftur í tímann. Hver þumlungur
borkjarna getur sagt frá allt að
þúsund árum í sögu jarðarinnar.
Kjarnarnir voru rannsakaðir í
tveimur mismunandi rannsóknum,
annars vegar af Cesare Emiliani í
Miamiháskóla en hins vegar James
Kennett í Rhode Island háskóla og
Nicholas Shackleton í Cambridge-