Úrval - 01.11.1977, Page 123

Úrval - 01.11.1977, Page 123
121 NÖI, FLÖÐID OG VÍSINDIN ,,Á sexhundraðasta aldursdri Nóa, í öðrum mánuðinum, d seytjdnda degi mdnaðarins, d þeim degi opnuðust allar uppsprettur hins mikla undirdjúps og flóðgdttir himinsins lukust upp. Og steypiregn dundi yfir jörðina fjörutíu daga og fjörutíu nætur. ’ ’ Fyrsta Mósebók, 7:11-12 auðvitað flóðið.” Það var einmitt rétta svarið,” skrifaði Sir Leonard. Smásjárrannsókn sýndi að þetta þykka lag af hreinum leir var raunar eftir flóð, nógu öflugt til að skola burtu eldri menningu Súmera. Hér var komið óumdeilanlegt jarðfræði- legt sönnunargagn sem renndi stoðum undir sögurnar af flóðinu mikla. í augum menntamanna varð orsök sögunnar um flóðið í Biblíunni nú augljós, hún lá í Or, staðnum sem Abraham hélt frá með þjóðsögu Súmera um flóðið. Gilgamesarljóð og sagan af Nóa höfðu tengst sameiginlegri uppsprettu sem var hola grafin í eyðimörk Mesópótamíu. SKEIJASKELLUR. En þrátt fyrir þetta var hvorki Sir Leonard né vísindasamfélagið reiðubúið til að álíta flóðið meira en náttúruhamfarir bundnarviðþennanstað, dalina milli Efrats og Tígris. Og við það sat 40 ár í viðbót, þar til seint á sjöunda áratugnum ogí upphafi þess áttunda, þegar tvö bandarísk hafrannsóknaskip boruðu nokkursýnishorn upp úr botni Mexíkóflóa. í þessum borkjörnum var að finna skeljar af örsmáum einfrum- ungum, sem kallast foraminifera og fljótaummeðanþeirlifa. Þegarþessir einfrumungar fljóta í vatnsskorpunni festa þeir í skel sinni efnafræðilega skýrslu um hita og saltmagn vatns eða sjávar. Þegar þeir tímgast, fara þeir úr skelinni sem þá fellur til botns. Þverskurðijr af botninum, sem bor- kjarnar af þessu tagi eru, gefur þannig skýrslu um veðurfar og getur þessi skýrsla náð meira en milljón ár aftur í tímann. Hver þumlungur borkjarna getur sagt frá allt að þúsund árum í sögu jarðarinnar. Kjarnarnir voru rannsakaðir í tveimur mismunandi rannsóknum, annars vegar af Cesare Emiliani í Miamiháskóla en hins vegar James Kennett í Rhode Island háskóla og Nicholas Shackleton í Cambridge-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.