Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 3

Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 3
1 11. hefti 36. ár Úrval Nóvember 1977 Sagt er að skipta megi sagnorðum í tvennt: Annars vegar þær sagnir sem lýsa varanlegu ástandi, „varanlegar” sagnir, hins hins vegar þær, sem lýsa athöfn, „athafnarsagnir.” Sumar sagnir geta verið beggja merkinga og verður þá að miðavið aðstæður, hvorummeginskalflokkahverjusinni. Núerþað einnig svo, að athafnarsögn getur táknað það sem er orðið svo reglulegt, að það eru áhöld um, hvort það sé ekki orðið varanlegt. Þettaereittafþvísemmenneruaðleikasérmeðísambandi við mál, og dæmi, sem oft er vitnað til, er einmitt sögnin að rigna. í sjálfu sér táknar hún athöfn, ekki það sem er varanlegt. En sunnlendingar mega þá væntanlega velta því fyrir sér, hvort sú athöfn, sem felst í sögninni, sé ekki orðið svo varanleg á þessu landshorni, að sögnin ,,að rigna” megi hér teljast „varanleg” sögn. Þegar þetta er ritað er komið fram á vetur, en lítið bólar á öðru haustveðri heldur en rigningum. Með tilliti til þess hve veðráttan hefur verið áþekk nú undanfarandisumur, freistastmenn til að veltaþví fyrir sér, hvort veturinn verði ekki eins og í fyrravetur, en þá rigndi þegar á annað borð var úrkoma hér sunnanlands ogþað var oftast úrkoma. Fram að páskum hafði aðeins einu sinni komið dálítill snjór og hann tók upp daginn eftir að hann féll. Ef annálaritarar fyrri tíma hefðu lifað slíkan vetur, hefði hann vafalaust hlotið heitið „Votivetur” í þeirra skrifum. En hvað sem því líður: Vonandi getur hefti það, sem hér kemur fyrir almenningssjónir, dregið ögn úr vetrardrunganum hjá lesendum sínum, hvort sem hann rignir nú eða snjóar — eða gerir bara hreinviðri með stillu. Ritstjóri. Forsíðan: Þessi karl og félagar hans mega margir hverj ir éta það sem úti frýs yfir veturinn, þó aðrir afsama tagi búi við góðan húsakost og gott fóður. Reyndar sýnist hann ekki kvíða vetri þessi fákur, sem Jim Smart hitti á förnum vegi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.