Úrval - 01.11.1977, Blaðsíða 78
76
URVAL
varðandi kvef eru ðskiljanlegar
veirufræðingum.
Það er ekki að furða. Það var ekki
fyrrn en 1930 er vírusagnir sem em
smærri en bakteríur sáust fyrst x
elekrtótiiskri smásjá, að vísindamenn
skilgreindu hvað þær í raun og vem
em: Efnafræðilegur kjarni, sem
saman stendur af eggjahvímfmm-
eindum og kjarnasým. Og það sem
meira er: Aðal sökudólgurinn,
vímsinn, var ekki einangraður fyrr en
árið 1950 hja Læknarannsóknardeild
bandaríska sjóhersins. Frá þeim tíma
hefur verið eytt miklu fé og mikilli
fyrirhöfn í að upplýsa leyndardóma
hans. Vímsarnir hafa verið mældir og
vegnir, skipt í sundur og settir afmr
saman. Ummál vímssins sem hefur
verið reiknað út sem 1 /25.000.000 úr
tommu (0,00000001mm). Það er líka
vitað að hlífin utan um hann er svo
sterk að hann þolir hita allt að 94° C
og þrýstingur 100.000 sinnum hans
eigin þyngdar skaðar hann ekki.
Þær staðreyndir sem fyrir hendi
em, em ekki nægilegar. í fyrsta lagi
em til svo margar mismunandi
tegundir af kvefvímsnum — yfir
hundrað hafa verið greindar — og
svo veit enginn hversvegna þær em
svona margar. En þessi fjöldi þeirra
útskýrir hversvegna bólusetningar-
efni gegn kvefi hefur ekki verið
fundið upp. Til þess að það væri
ömggt, þyrfti svo stóran skammt af
vímsblöndu, með mótefni gegn
ölium tegundum, að það væri
ógerningur.
Nokkrir vísindamenn em að leita
að veiru sem drepur kvefveimna. En
hindmnin er sú hvernig veiran tekur
sér bólfesm í fmmunum. Raunar
verður veiran hluti af fmmunni. Það
þýðir að gagnveiran verður að greina
á milli kvefveimnnar og fmmunnar.
Mest af þekkingu um kvef fjallar
um hvernig það breiðist út vegna
mannlegra samskipta og með dauð-
um hlutum. Veimfræðingar hafa
einnig tekið eftir að fólki sem ferðast
er hættara við kvefi vegna þess að það
kemst í kynni við svo mismunandi
tegundir veimnnar. Fólk, sem kvartar
yfir að vera kvefsækið, á oft við
einhverja galla að etja eins og til
dæmis stíflaða kokhlust eða öndun-
arfæragalla, eða þá að þeir sofa með
munninn opinn, og láta þannig
slxmhúðina þorna og verða miklu
viðkvæmari en ella.
Þrátt fyrir það að vísindamenn hafi
rannsakað kvef frá öllum sjónarhorn-
um hafa þeir samt ekki komist að
heillavænlegri niðurstöðu hvað varð-
ar lækningar. En þeir hafa komist að
ýmsu áhugaverðu á ferli sínum —
sumu sem veldur vonbrigðum. Til
dæmis:
Kuldi og trekkur. Ekkert hefur
komið fram sem bendir til þess að
það hafi nokkuð'með kvef að gera.
C-vítamín. Vandlegusm rann-
sóknir hafa ekki leitt í ljós að
C-vítamín hafi gagnleg áhrif á kvef.
Pillur og hóstasaft. Bakteríudrep-
andi efni em gagnslaus gegn
venjulegu kvefl. Ýmsar læknisað-