Úrval - 01.11.1977, Side 55

Úrval - 01.11.1977, Side 55
53 ,,71,2 proof”). Nú til dags eru bandaríkjamenn opnari x áfengis- neyslu sinni eins og reyndar flestum samfélagsháttum. Athyglisverðast er, að nú er miklu meira um ungt staðdrykkjufólk, sumpart vegna þess að mörg ríki hafa lækkað aldur til áfengiskaupa og sumpart vegna þess að það er almennt meira um áfengis- notkun unglinga nú en var, hvort sem það er löglegt eða ekki. Afleiðingin er sú, að algeru bind- indisfólki og þeim sem fá sér aðeins örsjaldan í glas hefur fækkað á síðari ámm. En jafnvel þótt fleiri skvetti í sig þessa dagana, bendir sala hinna ýmsu áfengistegunda til þess, að fólk drekki meira í hófi en áður var. Það er að hverfa frá stífri drykkju sem smnduð er í ákveðnum tilgangi og var sérkenni laugardagskvölds partí- anna. 1974 vom fleiri smádrykkju- menn í Bandaríkjunum heldur en hófdrykkju- og kófdrykkjumenn samanlagt. (Smádrykkjumenn em þeir sem fá sér að meðaltali eitt glas á þremur dögum, en hófdrykkjumenn geta fengið sér allt upp í tvö glös á dag.) Það er öllum öðmm fremur vodka, sem hefur valdið þessari breytingu á drykkjusiðinum. Það er hlutlausast sterkra drykkja og blandast því - öðmm drykkjum bemr við hvað sem er. Það hefur gert það að verkum, að mönnum þykir gott að fá sér létt í glas hvar sem verið er að slappa af og hvenær sólarhringsins sem er. Hinar ótrúlegu vinsældir vodkans — sem nú er mest selda brennda vínið í Bandaríkjunum — hafa einnig gert það að verkum, að það er minna áfengismagn í flesmm bandarískum kokkteilum heldur en var. Flestar vinsælusm vodkategundirnar hafa alltaf verið aðeins ,,80 proof” eða vemlega minna áfengara heldur en önnur brennd vín. Önnur ný breyting er hin skyndi- lega aukning neyslu léttra vína. Síðastliðin fimm ár hefur sala þeirra aukist um 38%, eða meira en nokkurs annars áfengisflokks. Mesta aukningin er í borðvínum, sem yfirleitt em aðeins 12% alkóhól. Víniðnaðurinn sér sér nú mesta framríð í borðvínum. Marvin Shanken, ritstjóri og útgefandi fréttabréfs víniðnaðarins áætlar, að 1980 verði neysla á létmm vínum komin fram úr neyslu sterkra vína. Þeir sem drekka borðvín em ekki endilega templarar, auðvitað — frakkar hella í sig um 140 lítrum af létmm vínum á mann á ári, og áfengissýki er eitt af vandamálum frakka. En í ljósi bandarískra drykkjuvenja sýnist sánngjarnt að telja alla hreyfingu frá brenndu áfengi yfir í veikara stefna til hófdrykkju. Bandaríkjamenn em haldnir furðulega öflugri tvöfeldni varðandi áfengisneyslu — um það bil þrír fjórðu allra þeirra, 'sem hafa áfengi um hönd, telja að yfirleitt sé áfengi fremur til ills en góðs. Fáránlegar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.