Úrval - 01.01.1979, Síða 3

Úrval - 01.01.1979, Síða 3
1 37. ár Úrval Nýr árgangur Úrvals er kominn á kreik. Við óskum lesendum okkar gleðilegs árs og þökkum liðið. Síðasta ár verður vonandi talið þáttaskilaár í útkomusögu Úrvals, sem árið sem Úrval fór að koma út á réttum tíma. Síðan breytingin var gerð hefur tekist að haldaí horfinu og við leggjum metnað okkarl, að svo verði áfram. Sumir hafa það fyrir reglu að gera fyrirheit um áramót. Ekki höfum við neitt þess háttarí huga. Hins vegar erí þessu hefti birt niðurstaða lesendakönnunar- innar okkar frá I fyrra, og glöggir lesendur munu ef til vill reka augun í nokkra efnisbreytingu — eða kannski væri réttara að segja efnisviðbót — I þessu hefti. Sú viðbót á ætt að rekja til lesendakönnunarinnar. I þessu fyrsta hefti ársins 1979 hefjum við nefnilega birtingu ,,sögu fyrir börn á öllum aldri.” Nokkuð bar á því í athugasemdum, sem fylgdu lesendakönnuninni, að nokkuð þætti vanta fyrir börnin. Og þar sem við höfum I pokahorninu nokkrar barnasögur, sem við teljum hæfa öllum, munum við halda því áfram út þetta ár að minnsta kosti, að hafa I sérhverju hefti eina sögu af þessum flokki. I annan stað má svo benda á sýnishorn af skopskyni dagblaðanna, sem við hugsum okkur líka að halda úti þetta árið. En hvað um það — við vonum að efnið mæli með sér sjálft, og óskum lesendunum góðrar skemmtunar. L ANOf 3 Ói: A3.AF N 3 5 21 0 1 iSLASOS Kápumyndin: Ef til vill eru áhöld um, hvort Ijósaskreytingar eru fremur fyrir jól en áramót. Að minnsta kosti standa þær víðast fram á eða yfir þrettánda, og geta oft sett fallegan blæ á umhverfí sitt. Myndina tókjón Karl Snorrason 1 Hafnarfirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.