Úrval - 01.01.1979, Síða 6

Úrval - 01.01.1979, Síða 6
4 ÚRVAL TAJ MAHAL BEINT FRAM UNDAN 5 Indlandi — og auðvitað Kína — voru ekki mín hugmynd um stríð. Hvar voru gunnfánarnir og strípurnar, einkennisbúningar glitrandi af heiðursmerkjum og andskotans óvinurinn? Mitt litla stríð var ekki háð beinlínis gegn yfirlýstum óvinum, heldur hrörlegri C-87 vöruflutningavél — The Gremlin Castle. Á þessari sérstöku ferð hafði The Gremlin Castle komið sér upp sérstökum titringi yfir Suður- Atlandshafinu. Þetta lagaðist af sjálfu sér meðan við vorum á leið yfir Afríku, en minnti okkur á sig endrum og eins. Og á leið til staðar sem heitir Salalah kom hann aftur sterkari en nokkru sinni fyrir. Hreyfill nr. 2 framleiddi svakalegan hávaða og við urðum að drepa á honum. Það var ekkert alvarlegt að missa einn mótor, því eldsneytið var á þrotum hvoa sem var og við vorum farnir að lækka okkur, en það var einum of margt að The Gremlin Castle. Trú mín á C-87 var næstum þorrin. Þegar við vorum komnir í aðflugs- stefnu, var röðin komin að flugvélstjóranum mínum að varpa öndinni mæðulega. Eftir þann hávaða, sem fylgir þvf að setja lendingarhjólin niður, tilkynnti Hogarty: „Helvítis nefhjólið er fast einu sinni enn!” Einu sinni enn þurfti hann að skreiðast ofan í smáhólfið fremst í nefinu, fá yfir sig megnið af loftstraumnum og sparka nógu fast í nefhjólið til að það dytti niður og læstist. Ég fann til þungrar sektarkenndar. Sem flugstjóra bar mér að vera þar sem ég var. En ég hafði megnustu óbeit á að senda einhvern í hættuför án þess minnsta kosti að geta farið með honum. Ég flaug í hringi meðan Hogarty fór að sparka í hjólið, og heyrði hjólið skellast í læsingu. Ég ákvað að bjóða Hogarty í glas næst þegar við kæmumst í námunda við bar. Það tók allan morguninn að gera við mótorinn, og svo lögðum við á stað áfram austur, til Karachi. Næsta dag flugum við til Chabua í Assam, þar sem afburða tæknimenn gerðu sitt besta til að gera The Gremlin Castle flughæfan enn um sinn. Loks fengum við fyrirskipun um að snúa aftur til Brasilíu um Agra í Indlandi, einn heitasta stað í heimi. Við vorum að sveima yfir Agra fyrir lendingu, þegar við sáum niður á Taj Mahal, og við hrópuðum allir upp yfir okkur af hrifningu yfir þessu mannvirki, eins og það blasti við úr lofti. Ég tók eftir því af vana, án þess að skeyta því þó sérstaklega, að flugbrautin var næstum í beinni stefnu afþessu listaverki. Við flugum niður í sjóðandi hitann, og ég var með hugann við áhrif hans á loft- dýnnamíska hæfni flugvéla almennt. Ég vissi, að við flugtak myndum við þurfa langa flugbraut. Þar sem flug okkar áfram til Karachi tók aðeins fjóra ríma, mælti ég svo fyrir að ekki yrði sett nema rétt rúmlega það eldsneyti á vélina sem með þurfti til þess flugs og smávegis til vara — Alls um 3000 lítra. Mér var mjög í mun að komast úr steikjandi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.