Úrval - 01.01.1979, Page 66
64
ÚRVAL
Þessifrétt er skrifuð árið 1981. Verðbólgan hefur gert það
að verkum, að flestir amerikanar hafa strikað allan lúxus
út af óskalista sínum. Ekkiþó EercivalFlagstone.
SÍÐASTA EYÐSLUKLÖIN
— Art Buchwald —
*****
*
*
*
*
/VVVJ/
sV;\ >*\
X-
vv
ERCIVAL Flagstone, erf-
ingi Flagstone tyggi-
gúmmímilljónanna og
þekktur glaumgosi, var
lagður inn á Peppermint
spítalann í gær til gallblöðru-
uppskurðar. Sjálfum sér og eyðslu
sinni samkvæmur heimtaði Percival
einkastofu. Þegar hann var spurður
hvað spítaladvölin myndi kosta hann,
hló hann við og svaraði: ,,Ef maður
þarf að spyrja um það, hefur maður
ekki efni áþví.”
Þessi ungi auðkýflngur hefur orð
fyrir að strá um sig peningum eins og
skít. í síðasta mánuði bauð hann
kvikmyndadís út að borða og þau
fengu sér bæði tébeinssteik. Þegar
blöðin fengu veður af þessu varð
Percival hneykslaður og sagði: ,,Ég á
sjálfur mína peninga og get gert við
þá hvað sem mér sýnist. Ég sé ekkert
mæla á móti því að ég geti fengið mér
tébeinssteik ef mig langar til þótt
þorri fólks hafi ekki efni á því.
Percival erfði 20 milljónir dollara,
sem bankamenn hans telja nú vera
komnar niður í fímm. Einn þeirra
sagði í viðtali við blaðið: „Maðurinn
hefur ekki hugmynd um, að ef hann
heldur áfram að eyða svona á hann
ekkert eftir þegar tvö ár eru liðin.
— Stytt úr Los Angeles Times —