Úrval - 01.01.1979, Page 79
77
,,/ kynmökum er arðurinn í beinu hlutfalli við fram-
lagið. ”
AÐ
AUKA GLEÐI KYNMAKA I
HJÖNABANDINU
— Andrew M. Greeley —
/Js
viIÐURKENND skilgrein-
NJ/VVM/VJ/ V
VN
\T/
V
ing á tryggð í hjóna-
bandi er að hinn tryggi
vfc maki hafi ekki kynmök
utan hjónabands. I eng-
um öðrum skilningi eru tryggð eða
trúnaður skilgreind svo þröngt.
Venjulega fela þessi hugtök í sér mjög
jákvæða og víða merkingu.
Andrew M. Greeley er rómversk-kaþólskur
prestur. Hann er líka prófessor í samfélagsfræði
við Arizonaháskóla. Hann er afkastamikill
greinahöfundur og hefur skrifað margar
bækur, og er þekktastur sem baráttumaður
fyrir þá túlkun kristninnar, sem býður upp á
nýja túlkun á gömlum sannleika.
Því trúnaður — sem er hluti af allri
mannlegri vináttu — er viðleitnin til
varanleika, löngunin í ást og vináttu,
sem ekki tekur enda. Það er stöðug
viðleitni til að gefa sig að þeim sem
þessar tilfínningar beinast að, heit
um að halda áfram tilraunum til að
minnka bilið, bjargföst ákvörðun um
að haldaí sambandið, þótt erfiðleikar
steðji að. Ég tel, að tryggð í hjóna-
bandi sé aðeins meðfram fólgin í því
að halda sig burtu frá rúmum
annarra. A upprunalegan og
jákvæðan hátt þýðir trúnaður að giftir
elskendur Ieggi sig alla fram um að
— Stytt úr Sexual Intimacy —