Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 86

Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 86
84 ÚRVAL hópsins, sem verið var að leita hjá, á hundinn og spurði svo: ,,Er þetta Jógi?” Shearn játti því. ,,Þá er þetta tilgangslaust,” sagði maðurinn, og sýndi lögreglunni hvar efnin voru falin. Seinna það sama ár voru Jógi og Shearn staddir á Lundúnaflugvelli í leit að fxkniefnum, sem talin voru vera þar í vöruafgreiðslunni. Það liðu ekki nema fáar mínútur áður en Jógi hafði fundið það sem hann var að leita að. Þar með sneru hundur og maður aftur áleiðis að bíl Shearns, fram hjá flugvél, sem var að koma með farþega frá einu landanna fyrir botni Miðjarðarhafs. Allt í einu fann Shearn, að það stríkkaði á taumnum hjájóga, meðan þeir gengu fram hjá farþegastraumnum úr vélinni. Hann sleppti hundinum lausum, og Jógi stökk beint að konu, sem var að koma úr vélinni. Konan varð alveg æf. Shearn varð að gera það upp við sig á stundinni, hvort hann ætti að treysta. þefvísi Jóga og láta leita á konunni, eða afsaka hegðun dýrsins sem æsing vegna hávaðans á flugvellinum. Shearn valdi þann kostinn að treysta á hundinn, og í brjósthöldum kon- unnar fundu lögreglukonurnar tvær, sem kallaðar voru til leitar, svo mikið af fíkniefnum að það hefði dugað öllum fíkniefnasölum í London í nokkrar vikur. Hæfíleikijóga til að finna minnstu lúsarögn af maríjúana og öðrum fíkniefnum unnum úr jurtum, var jafn stórkosdegur og afkastageta hans. Árið 1971 fékk fíkniefnadeildin vísbendingu frá njósnara í Bombey um að stór sending af ópíum væri á leið til London með vöru- flutningaskipi. Þegar skipið kom, var Jógi sóttur, en leit hans kom fyrir ekki. Þegar þeir vom að fara aftur, benti sá, sem leitinni stjórnaði, á stafla af póstpokum inni í tollskýlinu. ,,Það tekur 15 menn tíu tíma að yfírfara þessa póstpoka,” sagði hann. ,,Hvað væri hundurinn þinn lengi að því?” ,,Tíu mínútur,” svaraði Shearn. Póstpokarnir voru lagðir í tvær samhliða raðir. Shearn losaði tauminn af Jógi, strauk hendinni yfir trýni hans til að ganga úr skugga um að það væri rakt og kalt, eins og vera ber, og þrýsti síðan að bringu hans — en það var merki til hundsins um að hann ætti að „fínna”. Jógi rauk af stað og snasaði af hverjum poka. Allt í einu nam hann staðar og byrjaði að klóra í einn pokann, og gelti ákaflega um leið. Pokinn var opnaður, Hver pakki úr honum var lagður fyrir Jóga, sem fann ópíumpakkann undir eins. Þessi dæmalausi hundur ,,gekk í lögregluna” árið 1966, þá leikfullur 14 mánaða hvolpur, ári eftir að bretar tóku að þjálfa hunda til fíkniefna- leitar, en það var liður í baráttunni við sívaxandi fíkniefnavanda. Margar tegundir hunda höfðu verið prófaðar, með þeirri niðurstöðu að labrador- hundar væru bestir — þeir eru geðgóðir, mjög þefvísir, forvitnir að upplagi og hafa ótrúlega einbeitingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.