Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 99

Úrval - 01.01.1979, Blaðsíða 99
97 kom í ljðs, að allar þessar átta konur höfðu fengið uppsölur rétt um það leyti sem börnin komu undir. Læknarnir, sem í hlut áttu, sögðu frá þessu í British Medical Journal nýverið, vilja eindregið koma þeirri viðvömn á framfæri til allra pillu- kvenna, að fái þær niðurgang eða uppsölu, geti það gert nytsemi pill- unnar að engu það tíðabilið út. Stytt úr Health Digest. HEYRNLEYSINGJA- HUNDAR Þótt Linda Davis sé heyrnarlaus, fer þó ekki fram hjá henni þegar hvítvoðungurinn hennar er að vóla. Það er hundurinn hennar, hann Banjó, tíu mánaða kynblendingur, sem gerir henni viðvart. Banjó er einn af fyrstu , ,heyrnleysingjahundum” sem þjálfaðir hafa verið sérstaklega til aðstoðar við heyrnleysingja. Hann gerir Lindu viðvart þegar eitthvað heyrist, sem sinna þarf, og vísar henni veginn þangað sem hljóðin berast — til barnsins, eða til dyra, ef barið er eða dyrabjöllu hringt. Hundar á borð við Banjó geta orðið miklu fleiri en blindra hundar, því þeir em fljóttamdari og mun fleiri þurfa þeirra við heldur en blindra- hunda. Úr National Observer VATN TIL VEISLUFLUGSINS Margt fólk kennir svima og slappleika, þegar það þarf að fljúga lengi samfleytt í farþegaþotum nútímans. Fæstir vita, að besta lausnin er að þamba vatn — fyrir, eftir, og meðan á flugferð stendur. íþróttalæknir einn hefur rannsakað þetta fyrirbrigði, og hann segir: ,,Að sitja I þotu er líkast því að sitja í miðri Sahara. Það er ekki bara að loftið sé mjög þurrt, heldur er hringrás loftsins í farþegaklefanum svo ör, að vökva- tapið verður tiltölulega mjög mikið.” Hann fór í þriggja tíma þotuferð með hóp gltmumanna og viktaði þá fyrir og eftir flugferð. Niðurstaðan var sú, að hver um sig hafði lést um eitt kílo að meðaltaii. En hann hefur líka lausnina tiltæka: Við eigum að drekka sex glös af vatni fyrir hverja fimm tíma, sem við emm á lofti. Endursagt úr Sunday Times APPELSÍNU S AFI SLÆMUR FYRIR TENNURNAR Appeisínusafí — þetta sem við köllum „óransdjús” getur farið ver með tennurnar I okkur heldur en gosdrykkir — sem fram að þessu hafa ekki verið taidir neinn heilsugjafí. „Rannsóknir okkar benda til þess, að appelsínusafi sé verri fyrir tennurnar en meira að segja cola- drykkir”, sagði Mario S. Rodriguez, aðsoðarprófessor í tannlækningum við Louisiana State tannlæknaháskó- anna í New Orleans, en lengi hefur verið vitað að cola-drykkir em tönn- unum ekki hollir. Rodriguez sagði að þessi niðurstaða hefði komið honum og félaga hans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.