Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 105

Úrval - 01.01.1979, Qupperneq 105
HELJARTAK 103 , ,Ég vil ekki sjá hann, Len. Ég vil aldrei þurfa að sjá hann. ’ ’ ,,Mig langar ekki til þess heldur. Og þess þarf heldur ekki. Við þurfum ekki annað en vera til á pappírunum, svo læknarnir viti hvert þeir eiga að snúa sér, ef eitthvað kemur upp á. ’ ’ ,,Ef það er allt og sumt, getum við kannski velt því dálítið fyrir okkur. Við skulum ekki afráða neitt í flýti. En með sjáifum sér ákvað Leonard að heimsækja snáðann, næst þegar tækifæri gæfíst. Kannski hann gæti líka vélað Hazel til að koma með. Það myndi auðvelda þeim að gera upp hug sinn — á annan hvorn veginn. MORGUNÞOKAN VÉK FYRIR vetrarsólinni, þegar Leonard ók inn I skógana og heiðarlöndin í Sussex. Á vörubílnum, sem hann ók, voru runnaplöntur og pottaplöntur frá gróðrarstöðinni sem hann vann hjá í Brampton í Huntingdonshire. Hann var að fara með sendingu til staðar, sem ekki var langt frá spítalanum, þar sem vanskapaði drengurinn var. Wiles var þrekvaxinn maður á miðjum sextugsaldri. í hrukkunum á höndum hans mátti sjá leifar moldar og olíu. Hnotubrún augun hans hvörfluðu vökul um umhverfið, meðan hann ók hægt fram hjá lágum húsum og lagði bílnum á bílastæði umkringdu hávöxnum trjám. Alsatiantíkin hans, Sheba, sem sat við hlið hans, leit vongóð á hann. , ,Bíddu hérna. ’ ’ sagði hann. Hann gekk yfir að næsta húsi og litaðist um. Engin vera sjáanleg. Hann opnaði dymar og kom inn í gang. I fjarska heyrðist ritvélar- glamur. Hratt fótatak heyrðist nálgast, og Leonard hikaði. Kona kom í ljós, með þykka möppu í höndunum. ,,Hvað varþað? Hvað viljið þér?” ,,Það er hérna lítill drengur, sem heitir Andy,” svaraði hann. ,,Mig langar að sjá hann.” ,,Andy? Ég veit ekki hvort það er ráðlegt.” ,,En það er nú laugardagur. Og ég hef ekið hátt á annað hundrað kílómetra.” Augu hennar hvörfluðu upp og ofan eftir slitnum fötum hans, dvöldust við brotnar neglurnar og krumpnar buxurnar. Það leyndi sér ekki, að hún varí vafa. En rödd hans, þýð og fáguð, virtist hafa meiri áhrif en útlitið. ,,Ég skal vita hvort það er hægt. Komið með mér.” Leonard fylgdi á eftir henni. Hann var sveittur í lófunum, og hann þurrkaðiþáí buxunum. „Hafið þér komið hér áður?” spurði konan, þegar þau nálguðust annað hús. ,,Nei.” „Hafið þér þá aldrei séð drenginn? Hvers vegna eruð þér þá kominn núna? Hann er nærri orðinn sex ára, og það er ekki að sjá að þér hafið sýnt áhuga á honum hingað til.” Þetta var að taka verri stefnu en Leonard hafði óttast.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.