Úrval - 01.01.1979, Síða 113

Úrval - 01.01.1979, Síða 113
HELJARTAK 111 að taka hann að mér. Við eigum nóg með okkar eigin vandamál. ’ ’ Heimsókn Andys, þessa hvítasunnudaga fyrst 1 júní 1968, varð hreinasta hörmung. Hvorki Hazel né Leonard tókst að brjótast gegnum þann andlega múr, sem Andy hafði hlaðið upp í kringum sig, sér til varnar. Hann sýndi engin viðbrögð við tilraunum Hazelar til að vera góð við hann. Hann vék sér undan atlotum, en stóð stundum tímum saman grafkyrr á gerfi- fótunum inni í stofu. Þau hjónin lögðu svo mikið að sér til að láta hann finna að hann væri velkominn, að þau vorus töðugt að þjóna honum frá morgni til kvölds. Hann langaði í eitthvað að drekka, hann þurfti að fara á klósettið, hann langaði út, hann langaði inn aftur. Hann vildi fá gervilimina, hann var þreyttur á gervilimunum, hann langaði að sjá sjónvarp. Mátti hann fá gottirí? Nei, ekki svona gottirí, heldur öðru vísi. Eftir þrjá daga voru hjónin orðin örþreytt og uppstökk. Þá var Leonard boðin morgunvinna — og þau vantaði peningana. Hazel var ekki viss um, að hún þraukaði fram yfir hádegi alein með þennan fimmtíu og fjögurra sentimetra harðstjóra. Um leið og Leonard fór til vinnu, hóf Andy fyrirskipanirnar. Hann langaði að leika sér við Shebu. Hann var hræddur við Shebu. Mátti hann ekki sitja uppi á stól? Hann langaði að veltast um gófið. Hann langaði í liti. Hvar var rauði liturinn? Þessi pappír var ómögulegur. Allan tlmann var Hazel á þönum milli stofu og eldhúss, þar sem hún var að reyna að búa til mat. Loks brast þolinmæðin. ,,Þú ert skelfilega sjálfselskur, strákskratti,” hrópaðihún. Andy barðist við að setjast upp og lagaði á sér gleraugun með öxlinni, „Hvað erað?” spurði hann. Hazel gekk að honum og hvessti á hann sjónir. ,,Ég er að reyna að búa til matinn. Næsta klukkutímann verð ég frammi í eldhúsi og þú lætur mig í friði. Ef ég heyri tísta í þér, skaltu búast við því versta. ’ ’ Andy kinkaði kolli. „Viltu vera svo væn að láta mig niður á gólf?” spurði hann. ,,Já. Og það verður það síðasta sem ég geri fyrir þig þangað til ég má vera að!” Hún lét hann niður á gólf, hallaði honum upp að stól og lét hann svo eiga sig. Hún rigsaði fram í eldhús og ofsaltaði kartöflurnar, fór svo út á blett til að kæla sig. Hún var orðin skjálfhent. „Þegar Len kemur heim,” hugsaði hún, „förum við með barnið beina leið á spítalann, eða þá að ég er farin.” Svo sneri hún aftur inn í eldhús til kartaflanna. Eftir nokkra hríð sá hún að Andy hafði iðað sér áfram á bossanum, alla leið að eldhúsdyrunum. „Mamma,” sagði hann hljóð- látlega.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.