Úrval - 01.01.1979, Page 114

Úrval - 01.01.1979, Page 114
112 ÚRVAL „Þegiðu. Og ég er ekki mamma þín.” „Fyrirgefðu.” Andy sat kyrr upp við dyrastafinn, meðan Hazel keifaði um húsið, tók til, skrifað sendibréf og leit til með matseldinni. ,,Ég er með svolítið handa þér,” sagði Andy loks, feimnislega. Hazel leit niður. Milli hreifa- tánna vinstra megin var saman- brotinn pappírsmiði. ,,Það verður að bíða,” svaraði hún. Andy mótmælti ekki. Hazel fann sér allt til dundurs til að lát hann bíða. Annað hvon varð hann að læra hver stjórnaði, eða þá að hún þyldi ekki mcira. Loks þerraði hún hendur sínar og sagði: ,Jæja, nú hef ég dálítinn tíma, hvað varþað þá?” ,,Það er bréf.” Hazel laut niður og tók pappírsmiðann af honum. Hún fletti honum í sundur. Á honum stóð, með klunnalegum, samræmislausum stöfum, ein setning, sem hafði tekið Andy 20 mínútur að skrifa með hreifanum: ,,Mér þykir vænt um þig, mamma.” Hazel fór út og vatnaði músum. Uppfinningamaðurinn Len Þegar Andy var kominn aftur á spítalann, bjuggust þau hjón við þvl að lífið tæki aftur upp sinn vanagang. í nokkra daga óskuðu þau sjálfum sér til hamingju með að hafa ekki látið drenginn ganga sér nærri hjörtum. En áður en vika var liðin voru þau farin að merkja við á dagatalinu hve langt myndi líða þar til þau gætu fengið Andy til sína aftur. Á spítalanum hafði verið spurt hvort þau vildu ekki fá að hafa hann í hálfan mánuð, en það var ekki vandalaust. Hazel yrði að fá frí úr vinnunni, sem hún hafði um stundarsakir í gróðrarstöðinni, og hálfs mánaðar frí myndi höggva skarð í lágar tekjur þeirra. En allar áhyggjur hurfu fyrir tilhlökkun þeirra beggja til að fá Andy í heimsókn aftur. Þau höfðu heitið spítalanum því, að Andy skyldi nota gervilimi sína heima hjá þeim. Á þeim tíma, þegar umönnun og merðferð thalidomdie fórnarlamba var ennþá á tilrauna- stigi, tíðkaðist notkun gervilimanna, aðalleg til að koma í veg fyrir viðbjóða þeirra, sem ekki voru vanir að umgangast thalidomidesködduð börn. Síðan þá hefur nytsemi þeirra verið dregin 1 efa. Leonard varð brátt ljóst, hve bjargarlaus drengurinn var í viðjum gervilimanna. Á spítalanum var hann spenntur á körfusætið ofan á tveimur liðamótalausum álstöngum. Á þessum prikum tók það hann tíu mínútur að skjögra endanna á milli á spítalastofunni. ,,Ég er eins og Frankenstænskrímslið,” sagði hann og brosti. í skólanum varð að híma alla tíma í þessum stultum og líka í matar- tímunum. Andy dreymdi allan dag- inn um þá stund er hann gæti velst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.