Úrval - 01.01.1979, Side 125

Úrval - 01.01.1979, Side 125
HELJARTAK 123 „súperbíll Mark II” eins og hátt hásæti. Litla barnið horfði upp til hans. ,,Má ég fara núna?” ,,Hoppaðu upp í.” Terry mjakaði sér úr hjólastólnum upp á lyftusætið, festi á sig öryggis- beitið og lyfti sætinu um meter yfir jörð. Hazei setti körfu við hliðina á honum. ,Jæja, þá,” sagði hún. „Farðu og tíndu mér brómber.” Terry fikraði hreifann að stjórn- stönginni og þrýsti öxlinni að axlapúðanum. Farartækið snerist hljóðlaust um 90 gráður. Terry sást ekki bak við sætisbakið. ,,Bless á meðan,” hrópaði hann, og tækið lagði af stað. Leonard .stífnaði lítið eitt meðan hann horfði á það renna áreynslulaust upp brattan kant. Svo þeysti það yfir gróðurinn, út yfir engið, og skildi eftir sig för í votu grasinu. Terry var einn og þeysti yfír opið land. Hann var hershöfðingi í jeppa, krossfari á fáki sínum, skriðdreka- foringi í eyðimörkinni. Hann var venjulegur drengur, sem hentist yfir óslétt engið þangað sem röð af ójöfnum berjarunnum með þroskuðum brómberjum teygði sig meðfram því. Hann tók að syngja með hárri, hreinni sópranrödd. Hann var að fara að tína ber, og hann gat gert það eins auðveldlega og nokkur skólafélaga hans. Betur! Hann snerti stjórntækin og lyfti sætinu upp í 1,2 metra. Hann sveiflaði „bllnum” með fram runnunum og valdi sér berin, teygði grannar, langar og brúnar tærnar eftir þeim. Hazel og Leonard stóðu við bústaðinn og héldust í hendur. Þau heyrðu hann syngja langt í burtu. Eftir klukkustund kom hann aftur. lítili brosleitur snáði, og hrópaði til þeirra yfir engið. Hann stýrði farar- tækinu sínu auðveldlega yfír þýfið og haliana og upp á flötina við bústaðinn. Skærbrúnt augað var fullt af gáska, og um munninn voru rauðir flekkir. „Terry, hvar eru brómberin, sem þú áttir að tína handa mér? ” Terry reyndi að setja upp alvöru- svip, en í sömu andrá braust hláturinn fram úr honum í gusum. Hann hermdi eftir lúðrablæstri og sagði svo, með skelfilega amerískum hreim, hermdi eftir útvarpsþul: „Lögreglan leitar nú að Terrence Wiles í sambandi við nýframið rán. Wiles, sem er ellefu ára er 54 sentimetrar á hæð, handalaus og fótalaus, og sást síðast aka grænum „súperbíl Mark II” á engi í Brampton. Hann er talinn hættuleg- ur, og vitað er að hann hefur nýlega étið tvö kíló af brómberjum?” Leiðin til frelsisin 12 ára að aldri varð Terry auðugur. Eftir ellefu ára málaþras og heiftar- legar deilur, mikil blaðaskrif og baráttu, bæði eftir borgaralegum leiðum og innan þjóðþingsins, ákvað hinn breski framleiðandi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.