Úrval - 01.03.1981, Side 51

Úrval - 01.03.1981, Side 51
ÞÚ ÁTT AÐ BERJAST FYRIR LÍFINU 49 en það vœri ráðlegt að halda lyfjagjöf- inni áfrarn til að auka öryggi mitt. I þeirri viku tðk ég him vegarþá erfiðu ákvörðun að hœtta við lyfja- meðferðina. SÍÐAN ERU FJÖGUR ár. Nú hafa húð og hár Neils komist í eðlilegt horf en sumar æðarnar eru enn öróttar og þröngar. Er krabbameinið horfið? Það er ekki nokkur leið að vita með vissu hvort hann er læknaður eða í löngu milli- bilsástandi. En honum fmnst hann heilbrigðari en fyrir sjúkdóminn og almennt er líf hans rólegra og ríkara. Ef hann langar að sitja um stund uppi á fjalli og horfa á svif fuglanna, gerir hann það. Hann hefur samband við fólk sem hann fellir sig við en forðast þá sem þreyta hann. Á margan hátt má segja að hann hafi lært að elska lífið. Það má segja með sanni að Neil Fiore sé dæmi um að sá sem „axlar ábyrgðina” getur barist þótt líkurnar séu honum ekki í vil. Við endalok meðferðarinnar bað lyflœknirinn minn mig um að segja frá á myndbandi hvernig ég hefði barist við sjúkdóminn og hliðarverk- anir hans, í því skyni að leyfa öðrum krabbameinssjúklingum að heyra frá- sögnina. Eg reyndi að gera grein fyrir vissum atriðum: Þú hefur rétt til að sþyrja lœkninn þinn. Ef þú hefur áhyggjur eða ert hikandi varðandi meðferð, biddu þá um rökstuðning fyrir meðferðinni. Sþurðu um aðrar aðferðir. Ekki eyða kröftum í áhyggjur. Ef þú hefur áhyggjur af viðvarandi kvölum hafðu þá samband við lœkninn. Reyndu að yfirvinna áhyggjur af því að þú sért að trufla hann eða sért álitinn þlága. Ef lœknirinn þinn sýnir tilfinning- um þínum ekki skilning, fáðu þér þá annan. Ekki leggja lífsábyrgð þína í hendur læknisins eða neyða hann til að leika guð. Virtu skoðanir hans en virtu líka sjálfan þig og líkama þinn. Stundum óskarðu að læknirinn taki ákvarðanir fyrir þig, það er þitt að ráða því. Ekki missa vonina þótt meðaltal úr skýrslum sé þér öhagstœtt. Það er ekkert vit í því að gefast uþþ vegna þess að ,,bara tíu þrósent af fólki með samskonar sjúkdóm hafa lifað af”. Mundu: Þeir sem lifðu af, lifðu það af 100%. ★ Ég er Indverji og nýkominn til Ameríku. Á ferð minni um vestur- hlutann kom ég auga á amerískan indíána í fullum skrúða. Ég stöðvaði bíiinn til að taka af honum myndir. Þegar ég hafði lokið því spurði hann: „Hvaðan ertu?” „Indlandi.” ,,Aha!” sagði hann og brosti vinsamlega. „Kólumbus var að leita að þér en fann mig! ” —NK
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.