Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 77

Úrval - 01.03.1981, Blaðsíða 77
BERLÍN AUSTAN MÚRSINS allir notfæra sér það. Þar geta þeir séð inn i heim þar sem fólk segir það sem það lystir án þess að þurfa að óttast refsingu, ferþangað sem því sýnist án þess að biðja leyfts; og þar sem göturnar eru bókstaflega hlaðnar bílum hlýtur það að liggja í hlutarins eðli að Vestur-Þjóðverjar þurfa ekki að biða í 6 ár eftir því að fá bíl afgreidd- an. Múrinn hefur skilað sínu ætlunar- verki — flótti er fátíður — en óánægjuröddum fer fjölgandi. Þúsundir venjulegra borgara hafa sótt um leyfi til þess að flytjast vestur fyrir Múrinn. Þótt þeir eigi á hættu alvar- legar afleiðingar og eigi litla sem enga möguleika á að fá samþykki ríkisins fyrir brottflutningi hafa þeir gefið út yfirlýsingu um það hvernig 75 þeim þykir forysta landsins, á þann eina hátt sem þeim var mögulegur. Því er það svo að á meðan leik- húsin og veitingahúsin iða af mann- lífi og það stirnir á endurbyggða borg- ina í vetrarsólskininu er hinn almenni Austur-Berlínarbúi dapur og þung- búinn. Kort yfir borg hans sýnir aðeins hvítt tóm vestan Múrsins. Hann getur litið á hið fræga veraldar- úr á Alexandertorgi og séð hvað tímanum líður í einstökum borgum úti um heim — borgum sem hann mun aldrei fá tækifæri til þess að heimsækja. Hann veit að ákvarðana- takan sem hvað mest áhrif hefur á líf hans fer fram í Moskvu. Það eru 400.000 sovéskir hermenn á austur- þýskri grund til þess að tryggja hlýðni Austur-Þjóðverja. ★ ,,Svo þú vilt fá skilnað frá manninum þínum af því hann er svo lítið heima,” sagði dómarinn. ,,Rétt,” svaraði konan, ,,hann hefur ekki sést t þrjú ár.” — GH Tveir rússneskir verkamenn ræddu möguleikana á því að vinna í Síberíu. Þeim hafði verið sagt að laun og allar aðstæður væru góðar. Samt sem áður ákváðu þeir að annar skyldi fara á undan til að kanna aðstæður. Ivan átti svo að skrifa Boris, sem heima var, hvernig lífíð þar væri í raun og veru. Ef hann notaði blátt blek til skriftanna var allt í lagi en ef hann notaði rautt blek voru annmarkar á ferðinni. Nokkrum vikum síðar fékk Boris bréf, skrifað með bláu bleki, hann reif það upp og las af áhuga: ,,Hér eru allar aðstæður góðar, stórmarkaðirnir hafa allar vörur. I sannleika get ég keypt miklu fleira hér heldur en í Moskvu. Það eina sem ekki virðist fást hérna er rautt blek. — TH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.