Úrval - 01.03.1981, Page 125
122
ÚR VAL EITURL YFJASTRÍÐIÐ Á MIAMI
123
maður flnnst skotinn svo að segja í
tætlur. Þó að átta vitni séu að
atburðinum eru þau svo hrædd við
hefnd eiturlyfjamiðlaranna að þau
neita samvinnu við lögregluna. Málið
óleyst.
8. maí 1980: Á flugvellinum 1
Miami þrífur ungur maður upp
skammbyssu fyrir augum hundraða
skelfdra vitna og skýtur fimm skotum
að farþega sem er nýkominn og
drepur hann samstundis. Bæði fórnar-
fs
lamb og leigumorðingi eru í
tengslum við eiturlyfjasmygl. Málið
óleyst.
Atburðir sem þessir eiga sér nú stað
tvisvar sinnum að meðaltali í viku
hverri í Miami og eru hluti af
blóðugu stríði sem á rætur að rekja til
margmilljón dollara virði af kókain-
og marijúanasmygli. Hernaðurinn er
háður í Florida en stjórnað af kannski
tólf glæpafjölskyldum í Kólumbíu,
sem er í 1800 kílómetra fjarlægð
hinum megin við Karabiska
hafið.
Síðastliðið haust hafði
morðtíðnin í Dade
County (Miami innifalið)
hækkað um 61% frá
fyrra ári. Sjónvarpsstöð
ein á Miami hefur gefið
leiðbeiningar um hvað
fólk eigi að gera, lendi
það óvænt í miðjum
skotbardaga. ,,Við eig-
um í stríði,” segir
Marshall Frank, yfirmað-
ur morðdeildarinnar
í Dade County.
Enginn virðist
óhultur.
Ríkisstjóri
Florida, Bob
Graham, flaug
til Bogota í Kólum-
bíu 1979 til að
fara þess á leit við Julio
Cesar Turbay forseta að
hann kæmi t veg fyrir
Það eru kannski ekki nema tólf glæpafjölskyldur í
Kólumbíu sem hafa breytt Miami og nágrannabyggðum
í blóðugan vtgvöll. Arlega smygla þær eiturefnum fyrir
3 0 billjónir dollara.
EITURLYFJASTRÍÐIÐ
Á MIAMI
— Nathan M. Adams —
11. júlí 1979: Á mesta
annatíma í verslunar-
hverfi í Miami voru tveir
eimrlyfjasmyglarar skotn-
ir niður með vélbyss-
um, tveir vegfarendur særðust.
Lögreglan fann bíl hlaðinn skot-
færum, skotheldum vestum í tuga-
tali og vélbyssum. Málið óleyst.
3. febrúar 1980: Vélbyssugelt rýfur
kyrrð íbúðahverfís í Suður-Miami og