Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 46

Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 46
44 hunda á hundabúgörðum. Þá var það einn seinnipartinn að við skoðuðum nokkra svarta labrador veiðihunda. Eigandi búsins opnaði búrið svo að sex skínandi svartir hvolpar vöguðu út á óstyrkum fótum. Einn snerist í hringi og kom svo til Davids og þefaði af hendi hans með köldu, votu trýni. David settist á hækjur sér til að klappa honum. Svo leit hann upp til mín. ,,Þetta er hann,” sagði hann. ,, Þetta er Ichabod Crane. ’ ’ Við vöfðum hann inn í teppi og fórum með hann heim. Hann var uppspretta ánægju og hrekkjabragða. Hann sótti bolta og spýtur, tryggur og kærleiksríkur vinur. Hann svaf í rúmi Davids, eins og fuglahundarnir höfðu áður gert t mínu rúmi. Þegar við fluttumst til þorps á Long Island sem kallað var Bridgehampton komumst við að því að honum þótti gaman að synda t sjónum. Oft og ttðum sáum við höfuð hans „skoppa” á ölduföldunum. A sjö ára afmælisdegi Ichabod Crane ætluðum við að elda matinn niðri á strönd. En þann dag kom hann ekki heim. Við David ókum um allt klukkutímum saman. Á vegi skammt frá sjónum sá ég svarta þúst langt í burtu og þegar við komum nær kom í Ijós það sem ég vonaði að ekki hefði gerst. Þetta var Ichabod Crane. Hann hafði orðið fyrir btl. Varlega settum við hann upp t aftur- sætið og fórum með hann heim og grétum. Síðar var hann grafinn á einum uppáhaldsstaða sinna, undir ÚRVAL nokkrum skuggsælum trjám á tjarnarbakka. Litli drengurinn var ekki lengur svo lítill og faðir hans ekki lengur svo ungur. í þetta sinn var það faðirinn sem hét því að fá sér aldrei hund aftur. Árin liðu eitt af öðru og litli drengurinn var farinn burt, í háskóla. Þá var það að ég fór af tilviljun að gefa gaum hundi í þorpinu, svörtum labrador, nærri því eftirmynd Icha- bod Crane. Hann var með sömu flaksandi eyrun, sktnandi feld og fljótandi brún augu, mjög thugandi t allri hegðun. Hann var kominn til þorpsins, guð má vita hvaðan, og hélt að meira eða minna leyti til á bensínstöðinni við Aðalgötu. Þegar ég stansaði þar til að fá bensín kynntist ég Pétri, þessum ágæta flækingi. Stundum kom ég með brjóstsykur handa honum og upp úr því fór hann að þekkja btlinn minn. Hann heilsaði upp á mig á Aðalgötu og vildi fá að aka um með mér. Hann var í aftursætinu og rak höfuðið út um giuggann og lét goluna leika um gömlu, stóru eyrun. Hann kynntist næstum því öllum t bænum. Allan daginn var hann á ferðinni fram og aftur um aðalgötuna að heilsa upp á fólk. Þess vegna var það að hann var kallaður „Borgar- stjórinn í Bridgehampton ’ ’. Kvöld eitt heyrði ég hávært krafs í bakdyrnar. Ég opnaði og Pétur kom beint inn og lagðist á gólftð eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.