Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 88

Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 88
86 ÚRVAL heyrt svo skelfilegar sögur af Bónaparte að þegar ég sagði henni að hann væri að koma yfir flötina greip hún dauða- haldi í mig af skelflngu. Ég mundi ekki hve smeyk ég hafði sjálf verið og var svo kvikindis- leg í mér að hlaupa út og segja Napóleoni hvað barnið væri hrætt og biðja hann að koma inn. Hann gekk að litlu stúlk- unni, ýfði á sér hárið með hendinni, hristi höfuðið, gretti sig með alls kyns fettum og rak upp villimannleg öskur. Telpu- anginn grenjaði svo gríðarlega að mömmu stóð ekki á sama heldur fór með hana burtu. Napóleon hló vel og lengi að því að hann skyldi vera þvílíkur barnaskelfír og trúði mér varla þegar ég sagði honum að ég hefði sjálf verið svona hrædd við hann. Starfsfólk Napóleons hafði ærna ástæðu til að hafa ilian bifur á þessari glaðlyndu, ensku stúlku og jafnvel öfunda hana. Samband þess við keisarann einkenndist af ströngum, keisaralegum siðareglum. Liðsforingi mátti ekki fara inn til Napóleons án þess að þjónn væri sendur eftir honum. Hann mátti ekki setjast í návist hans né einu sinni tala til hans án þess að honum væri fyrst boðið það. Og auðvitað var Napóleon alltaf ávarpaður ,,yðar hágöfgi”. Ekkert af þessu átti við Betsy. Fyrir henni hét vinur hennar einfaldlega ,,Bóni”. Einu sinni lokaði William Bal- combe þessa dóttur sína inni í kjallaraherbergi ,,fyrir einhvern prakkaraskap”. Keisarinn skemmti sér prýði- lega við það þennan tíma að spjalla við mig gegnum rimlana fyrir glugganum og venjulega tókst honum að koma mér til að hlæja með því að herma eftir fýlusvipnum á mér. Hann sagði: ,,Sjáðu bara. Við erum bæði fangar og þú volar. Ekki vola ég. ’ ’ ,,Þú hefur volað.” ,,Já, en ég er samt fangi, svo það er eins gott að hafa eitt- hvað fyrir stafni og vera í góðu skapi.” Napóleon dvaldi hjá Balcombe- fólkinu í nærri tvo mánuði. Svo bárust þau tíðindi að Longwood, fyrirhugaður bústaður keisarans, um átta kílómetrum lengra upp með bugðóttum veginum sem iá upp í hæðirnar á eynni, væri tilbúinn. Þegar tíðindin bárust var Napóleon í skollaleik við Balcombebörnin. Hamingjuríkasti tími hans á St. Helenu var á enda. Einu sinni í viku eða svo reið Balcombefólkið upp til Longwood svo Betsy gæti heimsótt manninn sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.