Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 58

Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 58
56 ÚRVAL Við og við hvarf hann bak við tjaidið, skrölti í áhöldum og tautaði eitthvað. ,,Kalkúninn bráðnar uppi í þér,” sagði Warren við pabba. ,,Þú getur borðað hann með skeið.” Ég sá að pabbi róaðist ekki við tíðindin. Klukkan varð sex — fyrirfram- boðaður steikingarttmi fuglsins rann út — og svo hélt hún áfram að mæla tímann. Um sjöleytið var fólk farið að hvíslast á um „tuttugu og fimm stunda kalkúninn”. Fólk var líka farið að ráfa um og stóð í ólundar- legum hópum við blýgráa glugga. Að lokum, með óskýrum talanda og sjón, tilkynnti Warren sem hafði verið að bragða á steikinni sinni: ,,Viljið þið sjá kalkúnt Komið með mér!” Við héldum inn í eldhúsið. Edward frændi var kominn þangað til að taka mynd af „tuttugu og fjögurra stunda kalkúninum”. Hann var með gamal- dags kassavél sem hélt jafnvægi á þrí- fæti. Þegar Warren gaf merki setti hann höfuðið undir svörtu tuskuna sem var við myndavélina. Warren tos- aði baðtjaldið frá og opnaði ofninn hægt og vék svo hreykinn til hliðar — en hann missti um leið takið á heitri steikarskúffunni. Kalkúninn var laus á meðal okkar í hörmulegu reykjarkófi, með þykka, svarta skorpu, geigvænlegur, hefni- gjarn. Kannski er tuttugu og fimm tíma steiking of löng fyrir tuttugu og fjögurra stunda fugl. Kannski gátu einhverjar máttugar gastegundir hafa myndast inni t honum. Að minnsta kosti stóðum við sem negld við góifið þegar skepnan byrjaði að hvæsa og titra og stðan að snúast hægt t hringi á gólfinu. Að lokum stöðvaðist kalkún- inn af sjálfsdáðum, teygðist upp á við eins og hann miðaði á Edward sem var með höfuðið undir svörtu tusk- unni. Lágur kliður fór um herbcrgið. Kalkúninn kraumaði og hvæsti, hann vaggaði fram og aftur og sprakk. Fólk beygði sig til að verjast fljúgandi kalkúnsbitum sem þeyttust um eld- húsið. Edward þrýsti myndavélinni og þrífætinum upp að brjósti sér, enn með svarta klútinn yfir höfðinu, stökk æpandi aftur fyrir sig og rakst á langa borðið með kræsingunum. Nokkra stund virtist þakkargjörðar- dagskakan ætla að þola hann en svo braust titrandi líkami hans t gegnum kökuna. Borðið brotnaði og myndaði V. Hver rétturinn á eftir öðrum skall ofan á Edward. Þegar fór að rofa t gegnum reykinn kom ég Edward upp í herbergi þar sem hann hnipraði sig saman undir legubekk og tautaði „eitthvað hræði- legt” afturog aftur. Meðan Bell amma og pabbi, sem höfðu skemmt sér konunglega yfír öllu saman, skipulögðu hreingern- ingu, hvarf mamma á braut út í storminn með nokkrum vinkonum úr fjölskyldunni. Hún hafði ekki gleymt sleifarlagi Carrie frænku við eida- mennskuna og hafði þvt beðið hverja þeirra að koma með einhvern rétt og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.