Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 67

Úrval - 01.11.1982, Blaðsíða 67
UPP Á LÍF OG DA UÐA FYRIR O WEN THOMAS 65 verið að Thomas lifði en kæmist aldrei aftur til meðvitundar vegna þess að miklar heilaskemmdir geta orðið ef heilinn fær ekki nægilegt súrefni. En Owen Thomas mátti vera þakk- látur fyrir ýmislegt: dugnað síma- starfsmannanna, sem þegar höfðu brugðið við honum til hjálpar, og sömuleiðis snarræði starfsliðsins á slysavarðstofunni. Starfsliðið hófst handa um að bjarga Owen á sama augnabliki og honum var ekið inn á Beekman sjúkrahúsið. Angel Maenhardt hjúkrunarkona fór strax að undirbúa O-negatíva blóðgjöf — það er blóð- flokkurinn sem notaður er þegar ekki gefst tími til þess að kanna blóðflokk sjúklingsins. Læknirinn á slysa- stofunni stakk strax langri, bjúgri slöngu niður í barkann á Owen og nokkrum sekúndum síðar var öndunarvélin farin að dæla lofti í- vinstra lungað, sem fallið hafði saman, og blóð var farið að renna inn í æðar Owens í náranum. Næstu fjórar klukkustundirnar fékk Owen 31 blóðeiningu — sem er þrisvar sinnum meira en venjulega er í líkama manns. Um klukkan 15:58 heyrði Augustine Velez læknir hljóðmerki í kalltækinu sínu sem gaf til kynna að um neyðarútkall væri að ræða. Hann benti Hagop Hovaguimian lækni að koma með sér og skurðlæknarnir tveir hlupu í spretti á slysavarðstofuna og voru komnir þar 45 sekúndum eftir að kallið kom. Þá þegar var engu líkara en MASH-liðið væri komið til starfa. Að minnsta kosti sex skurð- læknar og jafnmargar hjúkrunar- konur og aðstoðarfólk hafði safnast þarna saman og var byrjað að sinna Owen Thomas og átti eftir að gera það næstu klukkustundirnar. Hovaguimian lagði hlustunar- pípuna á brjóst Owens nærri sárinu sem þar var og greindi veikan hjart- slátt. Hann taldi að blóðþrýstingur Owens væri milli 20 og 30 en eðlileg tala er 120. Þessi blóðþrýstingur nægir engan veginn til þess að viðhalda lífí nema örskamma stund. Tæpri mínútu stðar setti læknirinn hlustunarpípuna aftur á hjartastað Owens en nú heyrðist ekkert. Að minnsta kosti tíu mínútur voru nú liðnar frá því árásin var gerð. Þennan afdrifaríka tíma hafði aðeins ofurlítið súrefni náð að komast í það litla blóð sem eftir var í ltkama Owens. Ef lítið sem ekkert súrefni er í blóðinu breytist glúkósan í frum- unum í mjólkursýru sem fljótlega verður svo mikil að hún verður banvæn. Undir venjulegum kringumstæðum er blóðið ofurlítið lútkennd blanda og svokallað pH er 7,4, en fari þessi tala niður fyrir 6,9 eða 6,8 táknar það að sýrustig blóðsins er orðið banvænt. Síðar átti eftir að koma í ljós við athugun að pH-stigið hjá Owen var komið niður t 6,4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.