Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 2021, Blaðsíða 46

Sveitarstjórnarmál - 2021, Blaðsíða 46
samstarfsvettvangs sveitarfélaganna um loftslagsmál og heimsmarkmiðin. Hlutverk samstarfsvettvangsins er að: 1. Miðla þekkingu og reynslu á milli sveitarfélaga 2. Greina og grípa tækifæri til samstarfs 3. Kanna tækifæri til sameiginlegrar þróunar á aðferðum til að mæla árangur 4. Leita leiða til að greiða fyrir aðgengi sveitarfélaga að fjármagni 5. Tryggja aðkomu sveitarfélaga að setningu, framfylgd og framþróun reglna og áætlana á þessu sviði. Meirihluti sveitarfélaga á aðild að samstarfsvettvanginum og sambandið hefur staðið fyrir reglulegum fræðslu- og samráðsfundum á milli þeirra. Sambandið hóf einnig vinnu að þróun sameiginlegra HM-mælikvarða fyrir sveitarfélög með stuðningi sérfræðinga Kópavogsbæjar og Hagstofunnar. Samstarf ríkis og sveitarfélaga Samstarf á milli ríkis og sveitarfélaga um innleiðingu markmiðanna hefur jafnframt þróast í jákvæða átt. Sambandið hefur frá upphafi átt fulltrúa í verkefnisstjórn forsætisráðuneytisins um markmiðin og í lok árs 2020 náðist sá mikilvægi áfangi að forsætisráðuneytið setti á fót sérstakan samstarfsvettvang ríkis SVEITARSTJÓRNARMÁL 46 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna og íslensk sveitarfélög Meirihluti sveitarfélaga á aðild að samstarfs- vettvangnum og sambandið hefur staðið fyrir reglulegum fræðslu- og samráðsfundum á milli þeirra. Heimsmarkmið um sjálfbæra þróun voru samþykkt á vettvangi Sameinuðu þjóðanna árið 2015 sem alþjóðleg áætlun til ársins 2030 til að takast á við hnattrænar áskoranir í efnahags-, Anna Guðrún Björnsdóttir Sviðsstjóri þróunar- og alþjóðasviðs sambandsins samfélags- og umhverfismálum. Þau tóku við af Aldamótamarkmiðum Sameinuðu þjóðanna en hafa breiðari skírskotun þar sem þau beinast að öllum ríkjum heims en ekki eingöngu vanþróaðri ríkjum. Íslenska ríkið hefur skuldbundið sig gagnvart Sameinuðu þjóðunum til að vinna að framgangi markmiðanna. Óumdeilt er að Ísland getur ekki fullnægt þessum alþjóðlegu skuldbindingum nema með þátttöku sveitarstjórnarstigsins. Þannig telur OECD að sveitarfélög þurfi að koma að innleiðingu á 65% af 169 undirmarkmiðum áætlunarinnar. Íslensk sveitarfélög hafa frá upphafi sýnt áhuga á að vinna að innleiðingu markmiðanna. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur leitast við að styðja þau í þeirri vinnu. Árið 2019 hafði sambandið frumkvæði að stofnun Eva Magnúsdóttir, ráðgjafi hjá Podium, og Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins, undirrituðu samkomulag um stuðningsverkefnið að morgni 23. september sl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.