Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 2021, Blaðsíða 53

Sveitarstjórnarmál - 2021, Blaðsíða 53
eftirlitsstofnun velferðarmála. 7. Innleiða Barnasáttmálann með markvissum hætti í samræmi við þingsályktun um Barnvænt Ísland. RR ráðgjöf hefur unnið fjölbreytt verkefni fyrir sveitarfélög sem snúa að þjónustu við börn, allt frá stefnumótun til breytinga á verklagi- eða stjórnskipulagi. Starfsmenn RR ráðgjafar hafa m.a. unnið slík verkefni fyrir Hafnarfjarðarbæ, Skagafjörð, Reykjavíkurborg, félagsmálaráðuneytið og umboðsmann barna. RR ráðgjöf hefur nýlega unnið með Reykjanesbæ að því að draga fram alla þjónustuþætti sem varða farsæld barna, flokka þá og skilgreina hvaða þjónustuþættir falla undir hvert þjónustustig líkt og þau eru skilgreind í lögum um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna. Á grunni þeirrar vinnu voru lagðar fram tillögur um breytingar á verklagi sem eru til innleiðingar þessi misserin. Aðstæður sveitarfélaga á Íslandi eru mjög mismunandi. Mikilvægt er að greina stöðu, bolmagn og innviði hvers sveitarfélags fyrir sig með það fyrir augum að finna lausnir sem henta hverju samfélagi fyrir sig. Ráðlagt er að hefja þá vinnu með stefnumótun í málefnum barna og í kjölfarið greiningu á því hvaða breytingar eru nauðsynlegar til þess að uppfylla kröfur og markmið laganna. Með skýrri stefnumörkun og markmiðasetningu verður innleiðing umbótanna einfaldari og árangursríkari enda er vel heppnuð innleiðing forsenda þess að markmið lagabreytinganna nái fram að ganga. RR ráðgjöf hefur sérþekkingu á stjórnsýslu, rekstri og málefnum sveitarfélaga og býður fram krafta sína við að aðstoða sveitarfélög við ofangreind verkefni sem og önnur tilfallandi verkefni sem fram munu koma í kjölfar lagabreytinganna. Ljóst er að mikil vinna er fram undan hjá sveitarfélögunum sem sinna umfangsmikilli þjónustu við börn. Sú vinna mun snúa að nauðsynlegum breytingum á verklagi og stjórnskipulagi. Gerum góðar heimtur betri Manneskjuleg innheimtuþjónusta Okkar sýn er að gera innheimtuþjónustu á Íslandi manneskjulegri og stuðla að hugarfars- breytingu gagnvart innheimtuferlinu hjá öllum sem það snertir. Sími 520 40 40inkasso.is BARNVÆNT ÍSLAND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.