Sveitarstjórnarmál - 2021, Side 61
805
0
4
8
12
16
10 15 20 30 35 40 45 50 55 60 65 70 7525
Alaskaösp
Á
rl
eg
b
in
d
in
g
(t
CO
2/
h
a)
Sitkagreni Stafafura Rússalerki Ilmbjörk
Ilmbjörk 2,16
Stafafura 2,97
Sitkagreni 3,04
Alaskaösp 4,33
Rússalerki 6,42
Aldur: 15 ár
Ilmbjörk 3,12
Rússalerki 10,23
Alaskaösp 12,21
Sitkagreni 8,73
Stafafura 14,04
Aldur: 30 ár
SKÓGAR CKOLEFN
I
2
reiknivel.skogur.is
VILTU RÆKTA SKÓG OG BINDA KOLEFNI?
REIKNIÐ SJÁLF
skogur.isskogarkolefni.is
Myndin sýnir dæmi um útreikning á væntanlegri bindingu CO2 á jörð
í innanverðum Eyjarði á hæðarbilinu 150-250 m yr sjávarmáli
Sýnd er væntanleg CO2-binding helstu trjátegunda sem notaðar eru í skógrækt á Íslandi.
Til glöggvunar eru tölur um árlega CO2-bindingu á hektara eftir 15 og 30 ár frá uppha skógræktar*
*Fólksbíll sem ekið er 20.000 km á ári og eyðir 6 l/100 km að meðaltali losar um 3,5 tonn af CO2
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
Viltu rækta skóg og binda kolefni - Sveitarstjórnarmál2021.pdf 1 17.9.2021 13:22:41
ÍBÚASAMRÁÐ
geta lagt fram tillögur til bæjarstjórnar
mjög eða frekar æskilegt og 64% telja
samráðsferli þar sem íbúar eru upplýstir
Niðurstöður þessarar
greiningar benda til þess
að kjörnir fulltrúar séu
almennt hlynntir samráði
við íbúa en á sama tíma
vilji þeir taka varfærin skref
í þá átt að gefa íbúum kost
á beinni ákvarðanatöku.
um mál og geta stutt eða gagnrýnt
tillögur bæjarstjórnar mjög eða frekar
æskilegt. Almennt telja kjörnir fulltrúar
beinar stjórnkerfisbreytingar ekki
æskilegar en einungis 22% telja beint
kjör til bæjar-eða sveitarstjóra æskilegt
og fáir styðja fækkun (10%) eða fjölgun
(15%) kjörinna fulltrúa. Það vekur hins
vegar nokkra athygli að einungis 36%
aðspurðra telja innleiðingu á verkefnum
eins og Okkar Kópavogur mjög eða
frekar æskilegt á meðan að 42,5% eru á
sama máli um verkefni þar sem fram fer
framsal ábyrgðar á verkefnum eins og
heimastjórnir í Múlaþingi.
Niðurstöður þessarar greiningar benda
til þess að kjörnir fulltrúar séu almennt
hlynntir samráði við íbúa en á sama
tíma vilji þeir taka varfærin skref í þá
átt gefa íbúum kost á beinni þátttöku í
ákvarðanatöku. Dæmi um þetta birtist t.d.
í því að þrátt fyrir að íbúakosningar séu
taldar mjög áhrifamikil leið til að kanna
hug íbúa þá eru mjög fáir hlynntir því að
taka upp beina atkvæðagreiðslu. Þannig
virðist sem leiðir sem fela í sér samráð
og samtal við íbúana njóti almennt mun
meiri hylli en leiðir sem fela í sér einhvers
konar valdaafsal frá kjörnum fulltrúum til
íbúa.
Umfang þessa greinarkorns hér gefur
ekki tilefni til að greina svörin betur en
gert er ráð fyrir að birta ítarlegri greiningu
á þessum niðurstöðum og öðrum út frá
þáttum eins og stærð sveitarfélags, kyn
og stjórnmálaskoðanir.