Mímir - 01.06.1981, Side 4

Mímir - 01.06.1981, Side 4
FRÁ RITMEFND Pá er 29. tölublað Mímis komið út. Enn sem fyrr er hann að mestu vettvangur fyrir prófrit- gerðir íslenskunema. Pó er töluvert af efninu sér- staklega samið fyrir Mími — meira en oft áður. Einnig er að finna í blaðinu viðtal við Snorra Hjartarson. Kunnum við honum þakkir fyrir spjallið. Um leið notum við tækifærið til að óska honum til hamingju með bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs. í blaðinu eru nú birtar tvær B.A. ritgerðir, ein í heild sinni og útdráttur úr annarri. í Kennslu- skrá Háskóla íslands er meginverkefni Rann- sóknastofnunar í bókmenntafræði sagt vera rann- sókna- og útgáfustarfsemi. Meðal ritraða sem henni er ætlað að gefa út eru vönduðustu B.A. ritgerðir stúdenta, 3—4 árlega. Pótt við birtum hér áðurnefndar ritgerðir lítum við ekki svo á að við séum að þröngva okkur inn á verksvið Rann- sóknastofnunarinnar, því þessu verkefni sínu hef- ur hún ekki sinnt sem skyldi. Raunar rekur okk- ur nauðsyn til að því er varðar ritgerð Sigurðar Svavarssonar því til hennar er þegar vísað í kennslu við Háskólann. — Pað er því ljóst að hagsmunir stúdenta krefjast þess að Stofnunin ræki hlutverk sitt betur. Eflaust sakna lesendur Mímis greinar þeirrar, sem boðuð var í síðasta tölublaði, um störf bók- menntafræðikennara í íslenskudeildinni. Ein- hverjir brugðust ókvæða við þessu loforði, töldu nauðsyn að hefja fyrirbvggjandi aðgerðir og klög- uðu Mími fyrir deildarráði heimspekideildar. Má'ið var tekið fyrir 27. júní 1980. Par sam- þykkti meirihluti deildarráðs þau tilmæli til stúd- enta að kennarar væru ekki gagnrýndir á prenti. Vegna þessa treystu stúdentar sér ekki til að op- inbera álit sitt og liggja störf kennaranna því hér í þagnargildi. Petta tölublað Mímis er töluvert meira að vöxtum en tíðkast hefur undanfarin ár. Pað er ánægjulegt að framboð á efni skuli hafa verið iafn mikið og raun varð á. Pað er von okkar að það sama verði upp á teningnum í framtíðinni. Við útgáfu Mímis leggja margir hönd á plóg- inn. Hér sendum við þeim bestu þakkir fyrir þeirra framlag. Starfsmönnum Prenthússins þökk- um við lipurð og þolinmæði. Hvaða skáld voru í mestum metum þegar þú varst að vaxa úr grasi i Borgarfirði? Af þálifandi skáldum voru það náttúrulega þjóðskáldin, Matthías, Steingrímur og Þor- steinn. Einar Benediktsson var ekki búinn að gefa út nema tvær bækur þá, en dugði samt. Jónas Hallgrímsson var mönnum mjög hjart- fólginn. Bókmenntir voru mjög í hávegum hafðar á mínu heimili. Pabbi átti gott bóka- safn, óvenjulega gott held ég. Eg óð í bókum allt frá því ég lærði að lesa, las Islendinga- sögurnar, þjóðkvæði og allt mögulegt. Eg heyrði oft talað um skáldskap utan míns heim- ilis. Meira en núna. Jón Trausti og Einar Kvaran voru mikið lesnir. Afþreying? Ja, 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Mímir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.