Mímir - 01.06.1981, Page 19

Mímir - 01.06.1981, Page 19
annaðhvort við lestur heimilda minna eða eigin vangaveltur og heilabrot. Ég tek þó fram, að fyrir mörgum þessara atriða er mjög ófullnægjandi rökstuðningur í greininni; en það verður bara að hafa það. (70) Til að hliðtengja megi setningar eða liði, þarf að vera einhver skyldleiki á milli. Sá skyldleiki getur verið af ýmsum toga; merkingarlegur (þ. e. sameiginlegir merkingarþættir) eða bundinn væntingum manna, aðstæð- um o. s. frv. (71) og er algengasta og ,.hlutlausasta“ aðaltengingin. Hún hefur eiginlega enga sjálfstæða merkingu, þjónar að- eins þeim tilgangi að binda setningar eða liði saman til að sýna að milli þeirra sé einhver skyldleiki, en kveð- ur ekkert á um hvers eðlis sá skyld- leiki er. Þar sem o# virðist hafa af- leiðingar-, tíðar-, tilgangs- eða tilvís- unarmerkingu má skýra það með ..Conversational Implicatures“. (72) I stað og má nota en þegar ákveðið samband er milli setninganna sem tengdar eru. Milli þeirra þarf að vera ákveðin andstæða; a. m. k. einfaldur munur í umsagnarliðnum, og vfirleitt líka mismunandi frumlög. Ef frum- lagið er hið sama, þarf oftast tvö- faldan mun í umsagnarliðnum til að tengia megi með en. Sé neitun í ann- arri setningunni má alltaf tengja með en (eða heldur), en aldrei, ef neitun er í báðum. (73) eða er notað ef um tvo möguleika er að ræða. Ed«-setningar eru sennilega oft meira styttar (þ. e. hafa í upp- hafi haft fleiri sameiginlega liði) en og- og <?«-setningar. Eða er einnig notað (með a. m. k. í seinni setning- unni) til að draga úr því sem búið er að fullyrða. Þá er eða stundum notað í e. k. hótunarsetningum. Ég skal enda þetta á orðum Björns Guð- finnssonar (1938:32): ,,Tengsl tveggja aðal- setninga eru óbrotin og vandalítil. Er því óþarft að ræða um þau hér.“ HEIMILDIR: Alhvood, Jens, Lars-Gunnar Andersson & Östen Dahl. 1977. Logic in Linguistics. Cambridge Uni- versitv Press, Cambridge- Baker, Carl Lee. 1978. Introduction to Generative- Transformational Syntax. Prentice-Hall, Inc., F.nglewood Cliffs. Baldur Jónsson. 1975. Tíðni orða í Hreiðrinu. Til- raunaverkefni í máltölvun. III. Orð t röð eftir lækkandi tíðni. Rannsóknastofnun í norrænum málvísindum, Reykjavík. Björn Guðfinnsson. 1938. tslenzk setningafræði handa skólum og útvarpi. Ríkisútvarpið, Reykja- vík. Chomskv, Noam. 1957. Syntactic Structures. — Mouton, The Hague. Dik, Simon C. 1972. Coordination. Its Implications for the Theory of General Linguistics. North- Holland Publishing Co., Amsterdam. Fodor, Janet Dean. 1977. Semantics: Theories of Meaning in Generative Grammar. Thomas Y. Crowell Co-, New York. Grice, H. P. 1975. Logic and Conversation. í Peter Cole & Jerry L. Morgan (ritstj.) Syntax and Semantics, Vol. 3, Speech Acts, s. 41—58. Aca- demic Press, New York. Halldór Briem. 1918. Ágrip af islenskri málfræði. 3. útg. endurskoðuð. Bókaverslun Guðmundar Gamalíelssonar, Reykjavík Halldór Halldórsson. 1955. Kennslubók í setninga- fræði og greinarmerkjasetningu handa framhalds- skólum. Gefin út í samráði við fræðslumálastjóra. BOB, Akureyri. Hansen, Aage. 1967. Moderne Dansk. III. Sprog- heskrivel.se. Grafisk Forlag, Kobenhavn. Haraldur Matthíasson. 1959. Setningaform og stíll. Menningarsjóður, Reykjavík. Harris, Zellig S. 1965. Transformational Theory. Language 41:363—401. Höskuldur Práinsson. 1979. On Complementation in Icelandic. Garland Publishing, Inc., New York. Jakob Jóh. Smári. 1920. íslenzk setningafræði. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar, Reykjavík- — 1932. tslenzk málfræði. 2. útg. Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavík. Jón Friðjónsson. 1978. A Course in Modern Ice- landic. Texts. Vocahulary. Grammar. Exercises. Translations. Tímaritið Skák, Reykjavík. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Mímir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mímir
https://timarit.is/publication/1937

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.